Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. mars 2019 22:09 Margir hafa týnt lífi, slasast eða misst heimili sín vegna fellibyljarins. Tafadzwa Ufumeli/Getty Fellibylurinn Idai hefur valdið miklu manntjóni og gríðarlegri eyðileggingu í suðurhluta Afríku eftir að hann gekk þar á land á fimmtudag. Sameinuðu þjóðirnar segja fellibylinn hafa haft áhrif á allt að milljón manns. Fellibylurinn gekk á land í hafnarborginni Beira í Mósambík með vindhviðum sem námu allt að 177 kílómetrum á klukkustund, eða um 50 metrum á sekúndu. Forseti Mósambík, Filipe Nyusi, segir bylinn vera „mannúðarkrísu af mikilli stærðargráðu,“ og segir að yfir eitt þúsund manns hafi týnt lífi síðan Idai kom að ströndum landsins.Sameinuðu þjóðirnar áhyggjufullar „Þetta stefnir í að verða einhverjar verstu veðurhamfarir sem sést hafa á suðurhveli jarðar,“ sagði Claire Nullis hjá veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna, í samtali við BBC.Christian Lindmeier, hjá heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna, tók í sama streng. „Við þurfum alla þá skipulagsaðstoð sem við getum fengið.“Mósambík, Simbabve og Malaví finna fyrir áhrifum byljarins Ríkisstjórn Mósambík segir 84 hafa farist og að um hundrað þúsund manns séu í bráðri björgunarþörf á svæðinu nálægt Beira. Loftmyndir af svæðinu sýna þá að um 50 kílómetra landlengja sé farin undir vatn eftir að áin Buzi flæddi yfir bakka sína í kjölfar óveðursins. Í Simbabve eru þá 98 látnir og tvö hundruð er saknað. Forseti landsins, Emmerson Mnangagwa segir ríkisstjórnina vinna hörðum höndum að björgunaraðgerðum og að því að koma neyðaraðstoð til þeirra sem veðurofsinn hefur haft áhrif á. Áætlað er að um 1,7 milljónir hafi orðið á vegi fellibyljarins í Mósambík og um 920 þúsund í Malaví. Malaví Simbabve Veður Tengdar fréttir Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28 Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Sjá meira
Fellibylurinn Idai hefur valdið miklu manntjóni og gríðarlegri eyðileggingu í suðurhluta Afríku eftir að hann gekk þar á land á fimmtudag. Sameinuðu þjóðirnar segja fellibylinn hafa haft áhrif á allt að milljón manns. Fellibylurinn gekk á land í hafnarborginni Beira í Mósambík með vindhviðum sem námu allt að 177 kílómetrum á klukkustund, eða um 50 metrum á sekúndu. Forseti Mósambík, Filipe Nyusi, segir bylinn vera „mannúðarkrísu af mikilli stærðargráðu,“ og segir að yfir eitt þúsund manns hafi týnt lífi síðan Idai kom að ströndum landsins.Sameinuðu þjóðirnar áhyggjufullar „Þetta stefnir í að verða einhverjar verstu veðurhamfarir sem sést hafa á suðurhveli jarðar,“ sagði Claire Nullis hjá veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna, í samtali við BBC.Christian Lindmeier, hjá heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna, tók í sama streng. „Við þurfum alla þá skipulagsaðstoð sem við getum fengið.“Mósambík, Simbabve og Malaví finna fyrir áhrifum byljarins Ríkisstjórn Mósambík segir 84 hafa farist og að um hundrað þúsund manns séu í bráðri björgunarþörf á svæðinu nálægt Beira. Loftmyndir af svæðinu sýna þá að um 50 kílómetra landlengja sé farin undir vatn eftir að áin Buzi flæddi yfir bakka sína í kjölfar óveðursins. Í Simbabve eru þá 98 látnir og tvö hundruð er saknað. Forseti landsins, Emmerson Mnangagwa segir ríkisstjórnina vinna hörðum höndum að björgunaraðgerðum og að því að koma neyðaraðstoð til þeirra sem veðurofsinn hefur haft áhrif á. Áætlað er að um 1,7 milljónir hafi orðið á vegi fellibyljarins í Mósambík og um 920 þúsund í Malaví.
Malaví Simbabve Veður Tengdar fréttir Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28 Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Sjá meira
Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28
Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19