Birna Berg og Karen koma aftur inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 16:43 Karen Knútsdóttir var fyrirliði íslenska landsliðsins áður en hún meiddist. Vísir/Bára Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira
Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira