Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2019 14:00 Sebastian Alexandersson í stuttbuxunum. Mynd/S2 Sport Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. Stefán Arnarson og stelpurnar hans í Fram mæta Stjörnunni í undanúrslitum Coca Cola bikars karla en þjálfari Stjörnunnar er Sebastian Alexandersson. Sebastian Alexandersson vakti mikla athygli á dögunum þegar hann spilaði í Olís deild karla en hann verður fimmtugur seinna á þessu ári. Þegar Stefán fékk orðið á blaðamannafundinum í dag þá var það fyrsta sem hann gerði að skjóta á Sebastian Alexandersson sem spilaði umræddan leik á stuttbuxum. „Ég vona í fyrsta lagi að Basti verði ekki í stuttbuxum,“ sagði Stefán. Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Framliðsins, átti í framhaldinu bágt með sig við hlið þjálfarans og Sebastian sjálfur brosti. Stefán Arnarson talaði síðan Stjörnuliðið upp í framhaldinu. „Þær eru með mjög gott varnarlið og leikmenn sem eru með mikla handboltagreind og góða leikmenn í flestum stöðum. Þær gerðu jafntefli við Val, unnu Hauka í bikarnum og áttu að vinna okkur um daginn. Þær eru á mjög góðu skriði í dag,“ sagði Stefán. Það má sjá allan blaðamannafundinn hér fyrir neðan. Stjarnan tekur á móti Fram klukkan 20.15 á fimmtudaginn en á undan spila Valur og ÍBV. Sigurvegararnir mætast síðan í bikarúrslitaleiknum. Sebastian Alexandersson og félagar í Seinni bylgjunni litu á leiki hans með ÍR sem ágæta vettvangsrannsókn fyrir Seinni bylgjuna. Sebastian gagnrýndi sjálfan sig og formið í viðtali eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Basti svarar fyrir leik sinn Undanúrslit Coca Cola bikars kvenna fara fram á fimmtudagskvöldið en undanúrslit í Coca Cola bikar karla á föstudaginn. Bikarúrslitaleikirnir verða síðan báðir á laugardaginn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. Stefán Arnarson og stelpurnar hans í Fram mæta Stjörnunni í undanúrslitum Coca Cola bikars karla en þjálfari Stjörnunnar er Sebastian Alexandersson. Sebastian Alexandersson vakti mikla athygli á dögunum þegar hann spilaði í Olís deild karla en hann verður fimmtugur seinna á þessu ári. Þegar Stefán fékk orðið á blaðamannafundinum í dag þá var það fyrsta sem hann gerði að skjóta á Sebastian Alexandersson sem spilaði umræddan leik á stuttbuxum. „Ég vona í fyrsta lagi að Basti verði ekki í stuttbuxum,“ sagði Stefán. Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Framliðsins, átti í framhaldinu bágt með sig við hlið þjálfarans og Sebastian sjálfur brosti. Stefán Arnarson talaði síðan Stjörnuliðið upp í framhaldinu. „Þær eru með mjög gott varnarlið og leikmenn sem eru með mikla handboltagreind og góða leikmenn í flestum stöðum. Þær gerðu jafntefli við Val, unnu Hauka í bikarnum og áttu að vinna okkur um daginn. Þær eru á mjög góðu skriði í dag,“ sagði Stefán. Það má sjá allan blaðamannafundinn hér fyrir neðan. Stjarnan tekur á móti Fram klukkan 20.15 á fimmtudaginn en á undan spila Valur og ÍBV. Sigurvegararnir mætast síðan í bikarúrslitaleiknum. Sebastian Alexandersson og félagar í Seinni bylgjunni litu á leiki hans með ÍR sem ágæta vettvangsrannsókn fyrir Seinni bylgjuna. Sebastian gagnrýndi sjálfan sig og formið í viðtali eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Basti svarar fyrir leik sinn Undanúrslit Coca Cola bikars kvenna fara fram á fimmtudagskvöldið en undanúrslit í Coca Cola bikar karla á föstudaginn. Bikarúrslitaleikirnir verða síðan báðir á laugardaginn
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira