Allir leikmenn allra liða Ajax fá jafnhá laun samtals og Bale fær einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 09:30 Gareth Bale kvartar við dómarann á meðan leikmenn Ajax fagna einu af fjórum mörkum sínum á Santiago Bernabéu í gær. Vísir/Getty Sannfærandi sigur Ajax á Real Madrid á Santiago Bernabéu í gærkvöldi verður enn merkilegri þegar farið er að skoða launaumslög leikmanna liðanna tveggja. Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, ræddi þennan mikla launamun í aðdraganda leiksins. Eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leiknum héldu nú flestir að það yrði aðeins formsatriði fyrir þrefalda Evrópumeistara að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ajax director of football Marc Overmars: 'Our wage budget for the 1st, 2nd and youth team is 28 million. That's as much as Gareth Bale earns in a year. What Real Madrid pays for one player is used for our entire squad.' WHAT a result! pic.twitter.com/fzMghCQMjI — CaughtOffside (@caughtoffside) March 5, 2019 Marc Overmars fór í viðtal við spænska blaðið AS og bennti á þennan mikla mun á rekstri þessara tveggja félaga sem bæði hafa unnið Evrópukeppni meistaraliða oftar en þrisvar sinnum. Gareth Bale er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid enda er hans stanslaus borinn saman við Cristiano Ronaldo. Ef eitthvað er ljóst þá er það að velski landsliðsmaðurinn mun aldrei fylla einn í skarð Portúgalans. Real seldi Ronaldo til Juventus fyrir tímabilið og liðið hefur átt skelfilegt tímabil. Það eru líka ofurlaun Bale og áhugaleysi hans á því að læra spænsku sem pirrar bæði liðsfélaga hans sem og alla Real Madrid þjóðina. Samanburður Marc Overmars er heldur ekkert að hjálpa Gareth Bale sem meiddist enn á ný í leiknum í gær og sá til þess að Real Madrid kláraði leikinn nánast manni færri.Marc Overmars bespreekt de financiële verschillen tussen Ajax en Real Madrid en schat de kansen van de Amsterdammers in. https://t.co/uqgdpYIEJl — VI (@VI_nl) March 5, 2019Í viðtalinu við spænska blaðið sagði Marc Overmars að Bale fengi jafnhá laun og allir leikmenn allra liða Ajax, það er leikmenn aðalliðsins, varaliðsins og unglingaliðsins, fá saman í laun. „Ég hef 28 milljón evra fjárhagsáætlun, fyrir aðalliðið, varaliðið og unglingaliðin. Það er jafnmikið og Gareth Bale hefur einn í laun. Real vinnur með 630 milljóna evra fjárhagsáætlun. Við getum aldrei náð því. Það sem Real borgar fyrir einn leikmann það borgum við fyrir öll liðin okkar,“ sagði Marc Overmars. Gareth Bale hefur skorað 13 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 34 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann endaði með 3 mörk og 2 stoðsendingar í 7 leikjum í Meistaradeildinni. Dusan Tadic, sem fór á kostum með Ajax á í gær og átti þátt í þremur mörum (1 mark og 2 stoðsendingar) hefur komið alls að tíu mörkum í átta leikjum í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Dusan Tadic er með 6 mörk og 4 stoðsendingar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Sannfærandi sigur Ajax á Real Madrid á Santiago Bernabéu í gærkvöldi verður enn merkilegri þegar farið er að skoða launaumslög leikmanna liðanna tveggja. Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, ræddi þennan mikla launamun í aðdraganda leiksins. Eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leiknum héldu nú flestir að það yrði aðeins formsatriði fyrir þrefalda Evrópumeistara að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ajax director of football Marc Overmars: 'Our wage budget for the 1st, 2nd and youth team is 28 million. That's as much as Gareth Bale earns in a year. What Real Madrid pays for one player is used for our entire squad.' WHAT a result! pic.twitter.com/fzMghCQMjI — CaughtOffside (@caughtoffside) March 5, 2019 Marc Overmars fór í viðtal við spænska blaðið AS og bennti á þennan mikla mun á rekstri þessara tveggja félaga sem bæði hafa unnið Evrópukeppni meistaraliða oftar en þrisvar sinnum. Gareth Bale er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid enda er hans stanslaus borinn saman við Cristiano Ronaldo. Ef eitthvað er ljóst þá er það að velski landsliðsmaðurinn mun aldrei fylla einn í skarð Portúgalans. Real seldi Ronaldo til Juventus fyrir tímabilið og liðið hefur átt skelfilegt tímabil. Það eru líka ofurlaun Bale og áhugaleysi hans á því að læra spænsku sem pirrar bæði liðsfélaga hans sem og alla Real Madrid þjóðina. Samanburður Marc Overmars er heldur ekkert að hjálpa Gareth Bale sem meiddist enn á ný í leiknum í gær og sá til þess að Real Madrid kláraði leikinn nánast manni færri.Marc Overmars bespreekt de financiële verschillen tussen Ajax en Real Madrid en schat de kansen van de Amsterdammers in. https://t.co/uqgdpYIEJl — VI (@VI_nl) March 5, 2019Í viðtalinu við spænska blaðið sagði Marc Overmars að Bale fengi jafnhá laun og allir leikmenn allra liða Ajax, það er leikmenn aðalliðsins, varaliðsins og unglingaliðsins, fá saman í laun. „Ég hef 28 milljón evra fjárhagsáætlun, fyrir aðalliðið, varaliðið og unglingaliðin. Það er jafnmikið og Gareth Bale hefur einn í laun. Real vinnur með 630 milljóna evra fjárhagsáætlun. Við getum aldrei náð því. Það sem Real borgar fyrir einn leikmann það borgum við fyrir öll liðin okkar,“ sagði Marc Overmars. Gareth Bale hefur skorað 13 mörk og gefið 5 stoðsendingar í 34 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann endaði með 3 mörk og 2 stoðsendingar í 7 leikjum í Meistaradeildinni. Dusan Tadic, sem fór á kostum með Ajax á í gær og átti þátt í þremur mörum (1 mark og 2 stoðsendingar) hefur komið alls að tíu mörkum í átta leikjum í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Dusan Tadic er með 6 mörk og 4 stoðsendingar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn