Seinni bylgjan: Arnar og Dagur svara fimm spurningum um framtíð handboltans Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 14:00 Arnar Pétursson og Dagur Sigurðsson voru sérfræðingar síðasta þáttar. mynd/stöð 2 Sport Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti um breytingar á handboltareglunum á undanförnum misserum en skrifað hefur verið um það að undanförnu að evrópska handknattleikssambandið í samstarfi við Alþjóðasambandið ætli að ræða áhugaverðar breytingar við stærstu félög Evrópu á næstu mánuðum. Þetta eru hugmyndir eins og skotklukka sem oft hefur verið rædd, hvort eigi að gefa tvö mörk fyrir skot af níu metrum og hvort ekki megi skipta inn á leikmönnum nema bara í sókn til þess að geta ekki notast við varnarsérfræðingana. Það sem menn eru hrifnastir af er að hætta með miðju í handbolta til að auka hraðann og að þjálfarar geti véfengt dóma og fengið að skoða á myndbandi svipað og í NFL. Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV sem vann þrennuna á síðasta ári, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, fóru yfir þessar fimm hugmyndir í sérstakri hátíðarútgáfu Lokaskotsins í Seinni bylgjunni síðasta föstudag. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 17. umferð Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00 Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30 Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti um breytingar á handboltareglunum á undanförnum misserum en skrifað hefur verið um það að undanförnu að evrópska handknattleikssambandið í samstarfi við Alþjóðasambandið ætli að ræða áhugaverðar breytingar við stærstu félög Evrópu á næstu mánuðum. Þetta eru hugmyndir eins og skotklukka sem oft hefur verið rædd, hvort eigi að gefa tvö mörk fyrir skot af níu metrum og hvort ekki megi skipta inn á leikmönnum nema bara í sókn til þess að geta ekki notast við varnarsérfræðingana. Það sem menn eru hrifnastir af er að hætta með miðju í handbolta til að auka hraðann og að þjálfarar geti véfengt dóma og fengið að skoða á myndbandi svipað og í NFL. Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV sem vann þrennuna á síðasta ári, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, fóru yfir þessar fimm hugmyndir í sérstakri hátíðarútgáfu Lokaskotsins í Seinni bylgjunni síðasta föstudag. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 17. umferð
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00 Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30 Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00
Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30
Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00
Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30
Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00