Þingmaður sænska Miðflokksins hættir á þingi vegna „óásættanlegrar hegðunar” Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2019 14:01 Eskil Erlandsson gegndi ráðherraembætti á árunum 2006 til 2014. Getty Eskil Erlandsson, þingmaður sænska Miðflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af þingmennsku vegna „hegðunar sem ekki er ásættanleg”. Frá þessu greindi Anders W Jonsson, þingflokksformaður Miðflokksins, í samtali við sænska fjölmiðla fyrr í dag. Erlandsson hefur verið ásakaður um óviðunandi hegðun í garð nokkurra kvenkyns þingmanna hægriflokksins Moderaterna. Hvatti Jonsson Erlandsson til að láta af þingmennsku, sem hann samþykkti að gera. Þingflokksformaður Moderaterna, Tobias Billström, segir flokkinn hafa verið í samskiptum við fulltrúa Miðflokksins um nokkurt skeið vegna málsins og krafist að gripið yrði til aðgerða. Fyrr í dag var greint frá því að Erlandsson hafi verið vikið til hliðar sem talsmaður flokksins í málefnum landsbyggðarinnar, en hann gegndi embætti landsbyggðarráðherra á árunum 2010 til 2014. Þá var hann landbúnaðarráðherra 2006 til 2010. Hann hefur setið á þingi frá árinu 1994. Erlandsson kveðst ekki ætla að tjá sig um málið, en ákveðið að hætta þingmennsku af tilliti til fjölskyldunnar. Annie Lööf segir að Erlandsson hafi skilað mikilvægu starfi fyrir Miðflokkinn og Svíþjóð, en að þær upplýsingar sem nú hafi komið fram séu svo alvarlegar að afsögn hafi verið eina mögulega niðurstaðan. MeToo Svíþjóð Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Eskil Erlandsson, þingmaður sænska Miðflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af þingmennsku vegna „hegðunar sem ekki er ásættanleg”. Frá þessu greindi Anders W Jonsson, þingflokksformaður Miðflokksins, í samtali við sænska fjölmiðla fyrr í dag. Erlandsson hefur verið ásakaður um óviðunandi hegðun í garð nokkurra kvenkyns þingmanna hægriflokksins Moderaterna. Hvatti Jonsson Erlandsson til að láta af þingmennsku, sem hann samþykkti að gera. Þingflokksformaður Moderaterna, Tobias Billström, segir flokkinn hafa verið í samskiptum við fulltrúa Miðflokksins um nokkurt skeið vegna málsins og krafist að gripið yrði til aðgerða. Fyrr í dag var greint frá því að Erlandsson hafi verið vikið til hliðar sem talsmaður flokksins í málefnum landsbyggðarinnar, en hann gegndi embætti landsbyggðarráðherra á árunum 2010 til 2014. Þá var hann landbúnaðarráðherra 2006 til 2010. Hann hefur setið á þingi frá árinu 1994. Erlandsson kveðst ekki ætla að tjá sig um málið, en ákveðið að hætta þingmennsku af tilliti til fjölskyldunnar. Annie Lööf segir að Erlandsson hafi skilað mikilvægu starfi fyrir Miðflokkinn og Svíþjóð, en að þær upplýsingar sem nú hafi komið fram séu svo alvarlegar að afsögn hafi verið eina mögulega niðurstaðan.
MeToo Svíþjóð Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira