Sjáðu Ronaldo strunsa fram hjá blaðamönnunum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 13:15 Cristiano Ronaldo í leiknum í gær. EPA/JuanJo Martin Cristiano Ronaldo var í engu stuði til að ræða við spænska blaðamenn eftir tap á móti Atletico Madrid í Madrid í gær. Ronaldo var þarna að snúa aftur til Madridborgar eftir að hafa gert garðinn frægan með Real Madrid liðinu í áratug. Að þessu sinni þurfti hann að sætta sig við 2-0 tap í fyrri leik Juventus á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Atletico Madrid skoraði bæði mörkin sín á síðustu tólf mínútum leiksins og er í fínum málum fyrir seinni leikinn á Ítalíu. GiveMeSport varð sér út um myndband úr viðtalsherberginu þar sem má sjá stuttorðan Ronaldo strunsa fram hjá spænsku blaðamönnunum. Ronaldo stóðst það samt ekki að minna alla á það að hann hefur unnið fimm Meistaradeildartitla en Atletico Madrid hefur aldrei unnið Meistaradeildina. Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina með Real Madrid undanfarin þrjú tímabil en þar á undan árið 2014. Hann vann Meistaradeildina einnig einu sinni með Manchester United árið 2008. Hér fyrir neðan má sjá tapsáran og hrokafullan Cristiano Ronaldo í viðtalsherberginu á Wanda Metropolitano leikvangnum í gær. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í engu stuði til að ræða við spænska blaðamenn eftir tap á móti Atletico Madrid í Madrid í gær. Ronaldo var þarna að snúa aftur til Madridborgar eftir að hafa gert garðinn frægan með Real Madrid liðinu í áratug. Að þessu sinni þurfti hann að sætta sig við 2-0 tap í fyrri leik Juventus á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Atletico Madrid skoraði bæði mörkin sín á síðustu tólf mínútum leiksins og er í fínum málum fyrir seinni leikinn á Ítalíu. GiveMeSport varð sér út um myndband úr viðtalsherberginu þar sem má sjá stuttorðan Ronaldo strunsa fram hjá spænsku blaðamönnunum. Ronaldo stóðst það samt ekki að minna alla á það að hann hefur unnið fimm Meistaradeildartitla en Atletico Madrid hefur aldrei unnið Meistaradeildina. Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina með Real Madrid undanfarin þrjú tímabil en þar á undan árið 2014. Hann vann Meistaradeildina einnig einu sinni með Manchester United árið 2008. Hér fyrir neðan má sjá tapsáran og hrokafullan Cristiano Ronaldo í viðtalsherberginu á Wanda Metropolitano leikvangnum í gær.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Sjá meira