Adrien Rabiot rak mömmu sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2019 14:30 Adrien Rabiot. Getty/Julien Mattia Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið. Adrien Rabiot er 23 ára miðjumaður franska stórliðsins Paris Saint-Germain en hann vildi komast til Barcelona í síðasta mánuði. Barcelona bauð 40 milljónir evra í Adrien Rabiot í janúar en ekkert varð að kaupunum þrátt fyrir að Adrien Rabiot ætti bara sex mánuði eftir af samningi sínum við PSG. Rabiot neitaði að framlengja samninginn sinn við franska stórliðið og endaði með að æfa með varaliði Paris Saint-Germain. Adrien Rabiot var mjög ósáttur með að komast ekki til Barcelona og ákvað að reka umboðsmanninn sinn. Það fylgir hins vegar sögunni að umboðsmaður hans var móðir hans.[Sport] | Rabiot has appointed an agent to end the uncertainity about his future Barça withdrew from the initial offer that was agreed upon with the player as the club was irritated by his mother's negotiations Rabiot want to be 'Blaugrana' & has now hired a new agent pic.twitter.com/FPe96MzTPF — BarçaTimes (@BarcaTimes) February 21, 2019Samkvæmt frétt spænska blaðsins Sport þá lítur út fyrir að móðir Adrien Rabiot hafi ekki viljað að hann færi til Spánar. Heimildir blaðsins herma að hún hafi lofað syni sínum að skoða og ganga frá smáatriðunum varðandi félagsskiptin en gerði síðan ekkert í málinu. Félagsskiptaglugginn lokaði 31. janúar og Adrien Rabiot var áfram leikmaður Paris Saint-Germain þar sem hann hefur verið út í kuldanum hjá þjálfaranum Thomas Tuchel. Adrien Rabiot er kominn með nýjan umboðsmann og stefnan er enn að komast til Barcelona. Áhugi Börsunga gæti þó verið minni í sumar eftir að félagið keypt Frenkie De Jong frá Ajax. Rabiot gæti því endað annars staðar og jafnvel í ensku úrvalsdeildinni. Adrien Rabiot er alinn upp hjá Paris Saint-Germain og hefur spilað sex landsleiki fyrir Frakka. Þetta er hæfileikaríkur miðjumaður með framtíðina fyrir sér. Það ættu því mörg félög að sækjast eftir þjónustu hans í sumar. Um þá samninga mun aftur á móti nýr umboðsmaður hans sjá um. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Móðir Adrien Rabiot vildi líklega bara halda honum hjá sér í París en það kostaði hana væntanlega starfið. Adrien Rabiot er 23 ára miðjumaður franska stórliðsins Paris Saint-Germain en hann vildi komast til Barcelona í síðasta mánuði. Barcelona bauð 40 milljónir evra í Adrien Rabiot í janúar en ekkert varð að kaupunum þrátt fyrir að Adrien Rabiot ætti bara sex mánuði eftir af samningi sínum við PSG. Rabiot neitaði að framlengja samninginn sinn við franska stórliðið og endaði með að æfa með varaliði Paris Saint-Germain. Adrien Rabiot var mjög ósáttur með að komast ekki til Barcelona og ákvað að reka umboðsmanninn sinn. Það fylgir hins vegar sögunni að umboðsmaður hans var móðir hans.[Sport] | Rabiot has appointed an agent to end the uncertainity about his future Barça withdrew from the initial offer that was agreed upon with the player as the club was irritated by his mother's negotiations Rabiot want to be 'Blaugrana' & has now hired a new agent pic.twitter.com/FPe96MzTPF — BarçaTimes (@BarcaTimes) February 21, 2019Samkvæmt frétt spænska blaðsins Sport þá lítur út fyrir að móðir Adrien Rabiot hafi ekki viljað að hann færi til Spánar. Heimildir blaðsins herma að hún hafi lofað syni sínum að skoða og ganga frá smáatriðunum varðandi félagsskiptin en gerði síðan ekkert í málinu. Félagsskiptaglugginn lokaði 31. janúar og Adrien Rabiot var áfram leikmaður Paris Saint-Germain þar sem hann hefur verið út í kuldanum hjá þjálfaranum Thomas Tuchel. Adrien Rabiot er kominn með nýjan umboðsmann og stefnan er enn að komast til Barcelona. Áhugi Börsunga gæti þó verið minni í sumar eftir að félagið keypt Frenkie De Jong frá Ajax. Rabiot gæti því endað annars staðar og jafnvel í ensku úrvalsdeildinni. Adrien Rabiot er alinn upp hjá Paris Saint-Germain og hefur spilað sex landsleiki fyrir Frakka. Þetta er hæfileikaríkur miðjumaður með framtíðina fyrir sér. Það ættu því mörg félög að sækjast eftir þjónustu hans í sumar. Um þá samninga mun aftur á móti nýr umboðsmaður hans sjá um.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira