Basti svarar fyrir leik sinn: Farinn í átak Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. febrúar 2019 11:30 s2 sport Það var glatt á hjalla í settinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þegar farið var yfir leik FH og ÍR í Olísdeild karla og frammistöðu sérfræðingsins Sebastians Alexandersonar í marki ÍR. Bjarni Fritzson kallaði á Sebastian til að koma til bjargar því ÍR-ingar voru í smá markvarðakrísu. En átti hann að koma eitthvað við sögu í leiknum? „Bara ef Stephen gæti ekki spilað. Og hann þurfti einhverja aðhlynningu og svo fékk hann tvær mínútur,“ svaraði Sebastian. Hann fékk því nokkrar mínútur í fyrri hálfleik. Hann er með skráðan einn varðan bolta af sjö, en við nánari skoðun á upptökum af leiknum fór það skot líklega bara í stöngina. Hann allavega sjálfur segist ekki hafa varið bolta. „Í fyrsta lagi, þá áttaði ég mig á því þegar ég var kominn í þennan búning og sá þessar klippur að ég er miklu feitari en ég hélt að ég væri svo ég er kominn í átak,“ sagði Sebastian. „Númer tvö, það eru góðar fréttir fyrir deildina að einhver sem er ekki undirbúinn geti ekki komið og spilað.“ Tómas Þór Þórðarson, þáttarstjórnandi, þakkaði Bjarna Fritzsyni kærlega fyrir að hafa boðið þjóðinni upp á þessa skemmtun en spurði samt hvort það væri ekki svolítið bilað að ná í 49 ára gamlan mann. „Ég get alveg sagt þér það að ef ég væri tíu kílóum léttari og væri búinn að mæta á nokkrar æfingar þá myndi ég alveg nenna að rífa kjaft, en þetta var ekki gott.“ Birkir Fannar Bragason var frábær í marki FH í seinni hálfleik og Sebastian vildi segja að það væri sér að þakka, því það sé ekkert sem hvetur hann áfram eins og að keppa við sig.Klippa: Seinni bylgjan: Basti svarar fyrir leik sinn Olís-deild karla Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Það var glatt á hjalla í settinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld þegar farið var yfir leik FH og ÍR í Olísdeild karla og frammistöðu sérfræðingsins Sebastians Alexandersonar í marki ÍR. Bjarni Fritzson kallaði á Sebastian til að koma til bjargar því ÍR-ingar voru í smá markvarðakrísu. En átti hann að koma eitthvað við sögu í leiknum? „Bara ef Stephen gæti ekki spilað. Og hann þurfti einhverja aðhlynningu og svo fékk hann tvær mínútur,“ svaraði Sebastian. Hann fékk því nokkrar mínútur í fyrri hálfleik. Hann er með skráðan einn varðan bolta af sjö, en við nánari skoðun á upptökum af leiknum fór það skot líklega bara í stöngina. Hann allavega sjálfur segist ekki hafa varið bolta. „Í fyrsta lagi, þá áttaði ég mig á því þegar ég var kominn í þennan búning og sá þessar klippur að ég er miklu feitari en ég hélt að ég væri svo ég er kominn í átak,“ sagði Sebastian. „Númer tvö, það eru góðar fréttir fyrir deildina að einhver sem er ekki undirbúinn geti ekki komið og spilað.“ Tómas Þór Þórðarson, þáttarstjórnandi, þakkaði Bjarna Fritzsyni kærlega fyrir að hafa boðið þjóðinni upp á þessa skemmtun en spurði samt hvort það væri ekki svolítið bilað að ná í 49 ára gamlan mann. „Ég get alveg sagt þér það að ef ég væri tíu kílóum léttari og væri búinn að mæta á nokkrar æfingar þá myndi ég alveg nenna að rífa kjaft, en þetta var ekki gott.“ Birkir Fannar Bragason var frábær í marki FH í seinni hálfleik og Sebastian vildi segja að það væri sér að þakka, því það sé ekkert sem hvetur hann áfram eins og að keppa við sig.Klippa: Seinni bylgjan: Basti svarar fyrir leik sinn
Olís-deild karla Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira