Íslenskt gin valið besta gin heims í sínum flokki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. febrúar 2019 18:37 Ginið góða. Mynd/Himbrimi Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og voru afhent við hátíðlega athöfn í Honourary Artillery Company í London. Í tilkynningu frá Himbrima segir að ginið hafi keppt í flokknum „compound gin“ og keppti á móti gini frá Bretlandi, Skotlandi, Kanada, Ástralíu, og Taívan. Compound gin er gin-tegund þar sem ginið er aðeins eimað einu sinni og er svo kryddað með jurtum áður en það er sett á flösku.Óskar með verðlaunin. Og ginið.Mynd/Himbrimi.„Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir okkur” er haft eftir Óskari Ericsson í tilkynningunni. Hann er framleiðandi ginsins auk þess að vera forstjóri Brunnur Distillery Ehf. „Að keppa í Bretlandi með íslensku gini er eins og að keppa í Japan með íslenskt sushi eða í Skotlandi með íslensku viskíi. Bretar drekka gríðarlega mikið magn af gini á hverju ári og er gin markaðurinn troðfullur af gini. Menn áætla að á hverjum degi kemur ný gin tegund á markaðinn. Samkeppninn er því mjög mikill sem gerir þessi verðlaun enn verðmætari.“ Himbrimi gin var sett á markaðinn sumarið 2016 og er dreift á Íslandi, í Bandaríkjunum, í Evrópu, auk Bretlands. Áfengi og tóbak Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Sjá meira
Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og voru afhent við hátíðlega athöfn í Honourary Artillery Company í London. Í tilkynningu frá Himbrima segir að ginið hafi keppt í flokknum „compound gin“ og keppti á móti gini frá Bretlandi, Skotlandi, Kanada, Ástralíu, og Taívan. Compound gin er gin-tegund þar sem ginið er aðeins eimað einu sinni og er svo kryddað með jurtum áður en það er sett á flösku.Óskar með verðlaunin. Og ginið.Mynd/Himbrimi.„Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir okkur” er haft eftir Óskari Ericsson í tilkynningunni. Hann er framleiðandi ginsins auk þess að vera forstjóri Brunnur Distillery Ehf. „Að keppa í Bretlandi með íslensku gini er eins og að keppa í Japan með íslenskt sushi eða í Skotlandi með íslensku viskíi. Bretar drekka gríðarlega mikið magn af gini á hverju ári og er gin markaðurinn troðfullur af gini. Menn áætla að á hverjum degi kemur ný gin tegund á markaðinn. Samkeppninn er því mjög mikill sem gerir þessi verðlaun enn verðmætari.“ Himbrimi gin var sett á markaðinn sumarið 2016 og er dreift á Íslandi, í Bandaríkjunum, í Evrópu, auk Bretlands.
Áfengi og tóbak Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Sjá meira