Drógu stærðarinnar sokk úr þörmum sjúklingsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. febrúar 2019 21:46 Sokkurinn reyndist engin smásmíði. Mynd/Dýralæknamiðstöðin Grafarholti Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag en orsök slappleikans var sokkur sem hvutti hafði gleypt. Greint er frá þessu í færslu Dýralæknamiðstöðvarinnar á Facebook. Þar segir að hinn „ljúfi og góði“ labradorhundur hafi verið orðinn lystarlaus og ekki haldið neinu niðri. Eftir rannsóknir var ákveðið að skera sjúklinginn upp og fannst stærðarinnar sokkur í þörmum hans, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá var einnig komið með kött í sambærilegum vandræðum á Dýralæknamiðstöðina í dag en sá hafði gleypt leikfangabyssuskot úr svokallaðri Nerf-byssu. Slík skot verka líkt og „tappi í þarminn“, að því er segir í færslu stöðvarinnar, og því var ákveðið að skera kisuna upp. Dýralæknar Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti benda gæludýraeigendum því á að hafa auga með dýrum sínum. „Við viljum minna alla gæludýraeigendur á að passa vel upp á smáhluti og föt í kringum dýrin, en einnig að vera vakandi fyrir einkennum um fastan aðskotahlut, en þau eru sérstsklega uppköst, lystarleysi, slappleiki og að halda engu niðri.“ Dýr Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag en orsök slappleikans var sokkur sem hvutti hafði gleypt. Greint er frá þessu í færslu Dýralæknamiðstöðvarinnar á Facebook. Þar segir að hinn „ljúfi og góði“ labradorhundur hafi verið orðinn lystarlaus og ekki haldið neinu niðri. Eftir rannsóknir var ákveðið að skera sjúklinginn upp og fannst stærðarinnar sokkur í þörmum hans, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá var einnig komið með kött í sambærilegum vandræðum á Dýralæknamiðstöðina í dag en sá hafði gleypt leikfangabyssuskot úr svokallaðri Nerf-byssu. Slík skot verka líkt og „tappi í þarminn“, að því er segir í færslu stöðvarinnar, og því var ákveðið að skera kisuna upp. Dýralæknar Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti benda gæludýraeigendum því á að hafa auga með dýrum sínum. „Við viljum minna alla gæludýraeigendur á að passa vel upp á smáhluti og föt í kringum dýrin, en einnig að vera vakandi fyrir einkennum um fastan aðskotahlut, en þau eru sérstsklega uppköst, lystarleysi, slappleiki og að halda engu niðri.“
Dýr Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira