Pólverjar frjósamari á Íslandi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. febrúar 2019 21:45 Pólskar konur sem búsettar eru á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem búa í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega. Pólverjum á Íslandi fækkaði verulega í hruninu þegar margir snéu aftur til Póllands. Frá 2012 hefur þeim fjölgað gríðarlega á ný og hafa aldrei verið fleiri að sögn pólska sendiherrans á Íslandi sem er sálfræðingur að mennt og hefur að undanförnu unnið að því að greina hópinn. Tölfræðin sýni að Pólverjar hér séu um tuttugu þúsund. „En inni í þessum tölum er auðvitað ekki Pólverjar sem eru með íslenskt vegabréf. Svo eru líka margir Pólverjar sem koma hingað í aðeins nokkra mánuði að vinna,“ segir Gerard Pokrusznski, pólski sendiherrann á Íslandi en hann áætlar að Pólverjar hér séu á bilinu þrjátíu til fjörutíu þúsund. Hann segir þróunina jákvæða, sérstaklega fyrir minni samfélög en ólíkt öðrum innflytjendahópum setja Pólverjar að í öllum landshlutum. „Til dæmis í Bolungarvík voru í 1.bekk í skólanum í vetur fimm íslensk börn og níu pólsk,“ segir Gerard. Samkvæmt tölum sendiráðsins fæðast hér um fimm hundruð börn árlega. Pólskar konur á Íslandi fæða að meðaltali 2,62 börn en aðeins um 1,5 barn í Póllandi. Gerard segir að ástæðurnar séu menningar og fjárhagslegar en lang flestir Pólverjar sem setjast hér að koma frá íhaldssömum héröðum í Austur-Pólland. „Þau hafa mjög íhaldsamt viðhorf til fjölskyldunnar og kirkjunnar þar og svo búa Pólverjar við mjög góðan efnahag hér,“ segir Gerard. Hann segir að það setjist um þrjú hundruð Pólverjar að á Íslandi árlega og telur hann að þeim muni fjölga næstu ár. Börn og uppeldi Pólland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Pólskar konur sem búsettar eru á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem búa í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega. Pólverjum á Íslandi fækkaði verulega í hruninu þegar margir snéu aftur til Póllands. Frá 2012 hefur þeim fjölgað gríðarlega á ný og hafa aldrei verið fleiri að sögn pólska sendiherrans á Íslandi sem er sálfræðingur að mennt og hefur að undanförnu unnið að því að greina hópinn. Tölfræðin sýni að Pólverjar hér séu um tuttugu þúsund. „En inni í þessum tölum er auðvitað ekki Pólverjar sem eru með íslenskt vegabréf. Svo eru líka margir Pólverjar sem koma hingað í aðeins nokkra mánuði að vinna,“ segir Gerard Pokrusznski, pólski sendiherrann á Íslandi en hann áætlar að Pólverjar hér séu á bilinu þrjátíu til fjörutíu þúsund. Hann segir þróunina jákvæða, sérstaklega fyrir minni samfélög en ólíkt öðrum innflytjendahópum setja Pólverjar að í öllum landshlutum. „Til dæmis í Bolungarvík voru í 1.bekk í skólanum í vetur fimm íslensk börn og níu pólsk,“ segir Gerard. Samkvæmt tölum sendiráðsins fæðast hér um fimm hundruð börn árlega. Pólskar konur á Íslandi fæða að meðaltali 2,62 börn en aðeins um 1,5 barn í Póllandi. Gerard segir að ástæðurnar séu menningar og fjárhagslegar en lang flestir Pólverjar sem setjast hér að koma frá íhaldssömum héröðum í Austur-Pólland. „Þau hafa mjög íhaldsamt viðhorf til fjölskyldunnar og kirkjunnar þar og svo búa Pólverjar við mjög góðan efnahag hér,“ segir Gerard. Hann segir að það setjist um þrjú hundruð Pólverjar að á Íslandi árlega og telur hann að þeim muni fjölga næstu ár.
Börn og uppeldi Pólland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira