Borgun tapaði rúmlega milljarði Hörður Ægisson og Helgi Vífill Júlíusson skrifar 6. febrúar 2019 06:45 Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri Borgunnar. Borgun tapaði rúmlega milljarði króna í fyrra, samkvæmt heimildum Markaðarins. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 350 milljónir króna árið 2017 og árið áður nam hagnaður af reglulegri starfsemi um 1,6 milljörðum króna. Það ár hagnaðist Borgun um 6,2 milljarða króna vegna sölu á hlut í Visa Europe. Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri Borgunar, vildi ekki staðfesta fjárhæðina í samtali við Markaðinn, fyrr en hluthafar hefðu verið upplýstir um gang mála. Hann segir að reksturinn gangi samkvæmt áætlun. Borgun starfi á ólíkum mörkuðum, það standi að útgáfu greiðslukorta á Íslandi og sé í færsluhirðingu á Íslandi, í Bretlandi, Króatíu, Ungverjalandi, Tékklandi og Slóvakíu. „Vöxturinn í færsluhirðingu er erlendis,“ segir hann. Markaðshlutdeildin á Íslandi sé 52 prósent. Sæmundur segir að sex starfsmönnum hafi verið sagt upp um mánaðamótin. Fyrirtækið eigi í harðri samkeppni og þurfi að straumlínulaga reksturinn. Fram kom í Markaðnum í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi ákveðið að hefja að nýju söluferli á 63,5 prósenta hlut sínum í Borgun. Alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið Corestar Partners annast söluna. Bankinn fékk Corestar Partners í september 2016 til ráðgjafar við að móta framtíðarstefnu um hlut sinn í Borgun. Minnihlutaeigendur Borgunar horfa jafnframt til þess að selja hlut sinn í fyrirhuguðu söluferli. Eignarhaldsfélagið Borgun, sem er samlagsfélag í eigu meðal annars Stálskipa og Einars Sveinssonar fjárfestis, á 32,4 prósenta hlut í Borgun. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjá meira
Borgun tapaði rúmlega milljarði króna í fyrra, samkvæmt heimildum Markaðarins. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 350 milljónir króna árið 2017 og árið áður nam hagnaður af reglulegri starfsemi um 1,6 milljörðum króna. Það ár hagnaðist Borgun um 6,2 milljarða króna vegna sölu á hlut í Visa Europe. Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri Borgunar, vildi ekki staðfesta fjárhæðina í samtali við Markaðinn, fyrr en hluthafar hefðu verið upplýstir um gang mála. Hann segir að reksturinn gangi samkvæmt áætlun. Borgun starfi á ólíkum mörkuðum, það standi að útgáfu greiðslukorta á Íslandi og sé í færsluhirðingu á Íslandi, í Bretlandi, Króatíu, Ungverjalandi, Tékklandi og Slóvakíu. „Vöxturinn í færsluhirðingu er erlendis,“ segir hann. Markaðshlutdeildin á Íslandi sé 52 prósent. Sæmundur segir að sex starfsmönnum hafi verið sagt upp um mánaðamótin. Fyrirtækið eigi í harðri samkeppni og þurfi að straumlínulaga reksturinn. Fram kom í Markaðnum í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi ákveðið að hefja að nýju söluferli á 63,5 prósenta hlut sínum í Borgun. Alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið Corestar Partners annast söluna. Bankinn fékk Corestar Partners í september 2016 til ráðgjafar við að móta framtíðarstefnu um hlut sinn í Borgun. Minnihlutaeigendur Borgunar horfa jafnframt til þess að selja hlut sinn í fyrirhuguðu söluferli. Eignarhaldsfélagið Borgun, sem er samlagsfélag í eigu meðal annars Stálskipa og Einars Sveinssonar fjárfestis, á 32,4 prósenta hlut í Borgun.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjá meira