Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 20:30 Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Guðni og Geir voru í settinu hjá Henry Birgi Gunnarssyni þar sem farið var yfir víðan völl en þeir bjóða sig báðir fram í formannsstól KSÍ. Kosið verður á 73. ársþingi KSÍ sem fer fram á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðkomu Aleksander Ceferin, forseta UEFA, að kosningunum en hann lofaði Guðna Bergsson mikið í viðtali við Vísi í síðustu viku. Hvað fannst Guðna um þessi ummæli? „Ég er þakklátur fyrir það og það kom mér á óvart hvað hann talaði hlýlega og af mikilli virðingu til mín,“ sagði Guðni. Geir var eðlilega ekki á sama máli og sagði afskiptin hafa verið honum lík. „Ég tel að það geti vel haft eftirmála. Þetta gerir maður ekki og það hvarflaði ekki að mér sem formaður KSÍ að hafa afskipti af aðildarfélögunum. Þó ég starfaði ég innan Ísland en hann er einn æðsti maðurinn í allsheimsknattspyrnuni.“ „Hann getur ekki komið svona fram og hann veit það. Þetta eru frekleg afskipti. Ég tel að KSÍ eigi að mótmæla þessu því að hann fer freklega inn á sjálfráðarétt íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni þar sem þeir ræða meðal annars ummæli Aleksander. KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Guðni og Geir voru í settinu hjá Henry Birgi Gunnarssyni þar sem farið var yfir víðan völl en þeir bjóða sig báðir fram í formannsstól KSÍ. Kosið verður á 73. ársþingi KSÍ sem fer fram á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðkomu Aleksander Ceferin, forseta UEFA, að kosningunum en hann lofaði Guðna Bergsson mikið í viðtali við Vísi í síðustu viku. Hvað fannst Guðna um þessi ummæli? „Ég er þakklátur fyrir það og það kom mér á óvart hvað hann talaði hlýlega og af mikilli virðingu til mín,“ sagði Guðni. Geir var eðlilega ekki á sama máli og sagði afskiptin hafa verið honum lík. „Ég tel að það geti vel haft eftirmála. Þetta gerir maður ekki og það hvarflaði ekki að mér sem formaður KSÍ að hafa afskipti af aðildarfélögunum. Þó ég starfaði ég innan Ísland en hann er einn æðsti maðurinn í allsheimsknattspyrnuni.“ „Hann getur ekki komið svona fram og hann veit það. Þetta eru frekleg afskipti. Ég tel að KSÍ eigi að mótmæla þessu því að hann fer freklega inn á sjálfráðarétt íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni þar sem þeir ræða meðal annars ummæli Aleksander.
KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30
Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31
Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22
Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00