Uppselt er á tónleikana 10. ágúst og seldist upp á þá á skotstundu.
Enn er hægt að tryggja sér miða á aukatónleikana 11. ágúst, í sitjandi svæði A og B sem og standandi svæði, en sitjandi C svæði er uppselt á aukatónleikunum.
30 þúsund miðar eru í boði á tóleikanna og má búast við því að sextíu þúsund manns sjái Sheeran á Laugardalsvellinum.
Miðasalan fer fram á tix.is.
