Luka Modric, leikmaður Real Madrid, segist vilja framlengja samning sinn við Real Madrid.
Modric, sem var valid best leikmaður heims á síðasta ári, hefur mikið verið orðaður við för frá félaginu og þá sérstaklega til Inter. En hann hefur nú sagt að hann vilji vera áfram.
„Ég á eitt og hálft ár eftir af samningi mínum við félagið þannig ég er rólegur.“
„Það er mín löngun að vilja vera hér lengur, ég er jafn ánægður hér núna og ég var á fyrsta degi mínum hér.“
Luka Modric verður 34 ára á þessu ári en samningur hans rennur út sumarið 2020.
Modric vill framlengja
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið


Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn

Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar
Íslenski boltinn



Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika
Íslenski boltinn

Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn

Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn


Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal
Íslenski boltinn