Ágúst Elí: Bjóst ekki við að byrja Smári Jökull Jónsson skrifar 20. janúar 2019 21:29 Ágúst Elí Björgvinsson fékk tækifærið frá byrjun gegn Frökkum í kvöld og nýtti það vel. Hann var frábær í fyrri hálfleik og getur verið sáttur með sína frammistöðu. „Ég fékk að vita á fundi rétt eftir hádegismat að ég myndi byrja. Ég fékk létt aðsvif, nei nei. Ég viðurkenni að ég bjóst ekki við að byrja eftir fína frammistöðu frá Bjögga. Það er mikilvægur leikur á miðvikudag gegn Brasilíu þannig að við reynum að deila þessu aðeins á milli okkar,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson við Tómas Þór Þórðarsson eftir leikinn í Köln. „Ég var aðeins með í maganum en skildi það eftir á hótelinu og ákvað að taka þessu bara sem venjulegum leik sem þetta er auðvitað. Ég er nánast að spila við jafnaldra mína sem eru á heimsmælikvarða.“ Ágúst Elí byrjaði leikinn af miklum krafti en það fjaraði aðeins undan leik hans þegar líða fór á. „Ég var að verja vel í byrjun, velja rétt og flott og allt eftir bókinni. Svo byrjaði ég ágætlega í seinni hálfleik og varði einhver drasl skot frá Luc Abalo. Síðan fara þeir að skjóta meira þegar þeir eru í snertingu, fá oft tvö tækifæri og það fóru þrír í gegnum klofið sem ég man ekki eftir hvenær gerðist síðast.“ „Það fjaraði aðeins undan þessu en ég get ekki sagt að það hafi verið hausinn á mér. Ég held að liðið sem heild hafi aðeins dottið niður, misst trúna þegar við misstum þá fram úr okkur. Svona er þetta bara, maður getur ekki alltaf spilað fullkominn leik. Ég gerði mitt besta en þetta gekk ekki alveg í dag.“ Ágúst Elí lék með FH í fyrra sem sló út lið Selfoss í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Öll útilína Selfyssinga síðan í fyrra lék stóran hluta leiksins í dag. „Þetta er skemmtileg pæling. Ég veit það manna best að þessi Selfoss-útilína er hörkugóð, ég þurfti að hafa fyrir því að verja alla þessa bolta. Ég var ekkert að hugsa út í að þetta væru óvinir mínir síðan í vor. Hér erum við bara allir saman, allir bræður og gerum okkar besta í að spila saman.“ „Það er þéttleiki í hópnum og það er gaman hjá okkur. Við höfum spilað vel það sem af er á móti en í dag var þetta orkulaust, sóknarleikurinn byrjaði eftir korter og þetta var hörkuerfitt í dag. Mér fannst vörnin góð í fyrri hálfleik en svo datt hann niður og auðvitað markvarslan með. Sóknarleikurinn datt aftur niður þannig að þetta var bara helvíti erfitt, þetta er gott lið,“ sagði Ágúst Elí að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sigvaldi: Fullt sem við getum gert betur „Þetta var mjög erfitt. Fyrstu 15 mínúturnar voru hundleiðinlegar, við komumst ekkert í færi og þeir fengu létt mörk," sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson í samtali við Tómas Þór Þórðarsson eftir tapið gegn Frökkum í Lanxess-arena í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:15 Twitter eftir tapið gegn Frökkum: „Búið þegar Helga Möller er komin í símann“ Twitter var vel með á nótunum yfir leik Íslands og Frakka í kvöld. 20. janúar 2019 20:54 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Sérfræðingurinn svekktur: Áttu að vera agressívari Það var ekkert sérstaklega jákvætt hljóðið í Gunnari Berg Viktorssyni, sérfræðingi Stöðvar 2 Sports, eftir níu marka tap Íslands fyrir heimsmeisturum Frakka á HM í handbolta. 20. janúar 2019 21:37 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Ágúst Elí Björgvinsson fékk tækifærið frá byrjun gegn Frökkum í kvöld og nýtti það vel. Hann var frábær í fyrri hálfleik og getur verið sáttur með sína frammistöðu. „Ég fékk að vita á fundi rétt eftir hádegismat að ég myndi byrja. Ég fékk létt aðsvif, nei nei. Ég viðurkenni að ég bjóst ekki við að byrja eftir fína frammistöðu frá Bjögga. Það er mikilvægur leikur á miðvikudag gegn Brasilíu þannig að við reynum að deila þessu aðeins á milli okkar,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson við Tómas Þór Þórðarsson eftir leikinn í Köln. „Ég var aðeins með í maganum en skildi það eftir á hótelinu og ákvað að taka þessu bara sem venjulegum leik sem þetta er auðvitað. Ég er nánast að spila við jafnaldra mína sem eru á heimsmælikvarða.“ Ágúst Elí byrjaði leikinn af miklum krafti en það fjaraði aðeins undan leik hans þegar líða fór á. „Ég var að verja vel í byrjun, velja rétt og flott og allt eftir bókinni. Svo byrjaði ég ágætlega í seinni hálfleik og varði einhver drasl skot frá Luc Abalo. Síðan fara þeir að skjóta meira þegar þeir eru í snertingu, fá oft tvö tækifæri og það fóru þrír í gegnum klofið sem ég man ekki eftir hvenær gerðist síðast.“ „Það fjaraði aðeins undan þessu en ég get ekki sagt að það hafi verið hausinn á mér. Ég held að liðið sem heild hafi aðeins dottið niður, misst trúna þegar við misstum þá fram úr okkur. Svona er þetta bara, maður getur ekki alltaf spilað fullkominn leik. Ég gerði mitt besta en þetta gekk ekki alveg í dag.“ Ágúst Elí lék með FH í fyrra sem sló út lið Selfoss í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Öll útilína Selfyssinga síðan í fyrra lék stóran hluta leiksins í dag. „Þetta er skemmtileg pæling. Ég veit það manna best að þessi Selfoss-útilína er hörkugóð, ég þurfti að hafa fyrir því að verja alla þessa bolta. Ég var ekkert að hugsa út í að þetta væru óvinir mínir síðan í vor. Hér erum við bara allir saman, allir bræður og gerum okkar besta í að spila saman.“ „Það er þéttleiki í hópnum og það er gaman hjá okkur. Við höfum spilað vel það sem af er á móti en í dag var þetta orkulaust, sóknarleikurinn byrjaði eftir korter og þetta var hörkuerfitt í dag. Mér fannst vörnin góð í fyrri hálfleik en svo datt hann niður og auðvitað markvarslan með. Sóknarleikurinn datt aftur niður þannig að þetta var bara helvíti erfitt, þetta er gott lið,“ sagði Ágúst Elí að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sigvaldi: Fullt sem við getum gert betur „Þetta var mjög erfitt. Fyrstu 15 mínúturnar voru hundleiðinlegar, við komumst ekkert í færi og þeir fengu létt mörk," sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson í samtali við Tómas Þór Þórðarsson eftir tapið gegn Frökkum í Lanxess-arena í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:15 Twitter eftir tapið gegn Frökkum: „Búið þegar Helga Möller er komin í símann“ Twitter var vel með á nótunum yfir leik Íslands og Frakka í kvöld. 20. janúar 2019 20:54 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Sérfræðingurinn svekktur: Áttu að vera agressívari Það var ekkert sérstaklega jákvætt hljóðið í Gunnari Berg Viktorssyni, sérfræðingi Stöðvar 2 Sports, eftir níu marka tap Íslands fyrir heimsmeisturum Frakka á HM í handbolta. 20. janúar 2019 21:37 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Sigvaldi: Fullt sem við getum gert betur „Þetta var mjög erfitt. Fyrstu 15 mínúturnar voru hundleiðinlegar, við komumst ekkert í færi og þeir fengu létt mörk," sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson í samtali við Tómas Þór Þórðarsson eftir tapið gegn Frökkum í Lanxess-arena í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:15
Twitter eftir tapið gegn Frökkum: „Búið þegar Helga Möller er komin í símann“ Twitter var vel með á nótunum yfir leik Íslands og Frakka í kvöld. 20. janúar 2019 20:54
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22
Sérfræðingurinn svekktur: Áttu að vera agressívari Það var ekkert sérstaklega jákvætt hljóðið í Gunnari Berg Viktorssyni, sérfræðingi Stöðvar 2 Sports, eftir níu marka tap Íslands fyrir heimsmeisturum Frakka á HM í handbolta. 20. janúar 2019 21:37