Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 12:00 Elvar Örn Jónsson er búinn að spila stórvel á HM 2019. vísir/getty Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla, er með hæstu einkunn á HB Statz af þeim leikmönnum sem eru að spila á sínu fyrsta stórmóti á HM 2019.HB Statz er búið að vera með lifandi tölfræði frá öllum leikjum Íslands á mótinu og halda utan um alla tölfræðiþætti en leikmenn fá svo einkunn miðað við það sem þeir gera, gott og slæmt, í hverjum leik. Þrátt fyrir að spila ekki síðasta leik eru Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson í efstu tveimur sætunum en Arnór Þór var með 7,12 í meðaleinkunn fyrir fyrstu sex leikina og Aron Pálmarsson 7,06. Einkunnir leikmanna taka mið af mörkum, skotnýtingu, sköpuðum færum, stoðsendingum, vítaköstum fiskuðum og fengin á sig, töpuðum boltum, löglegum stöðvunum, vörðum skotum, stolnum boltum fráköstum og refsingum.Arnór Þór Gunnarsson trónir á toppnum og endar líklega þar.vísir/gettyElvar Örn er ekki bara efstur stórmótanýliðanna heldur er hann í þriðja sæti í einkunnagjöf landsliðsins í heild sinni með 6,46 í einkunn. Næsti nýliði er Sigvaldi Guðjónsson sem er í 8. sæti með 5,37 í einkunn. Elvar Örn hefur látið minna fyrir sér fara í sóknarleiknum á seinni stigum mótsins en Selfyssingurinn er búinn að spla frábærlega í vörn þar sem að hann er efstur í löglegum stöðunum með 5,7 að meðaltali í leik. Gísli Þorgeir Kristjánsson er þriðji af nýliðunum í ellefta sæti í einkunnum HB Statz með 5,60 og Teitur Örn Einarsson kemur þar næstur með 5,43. Þeir raða sér svo í þrjú neðstu sætin markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson (5,30), Ýmir Örn Gíslason (5,23) og Daníel Þór Ingason (5,19).Fimm efstu í helstu tölfræðiþáttum HB Statz:Fimm hæstu einkunnir Íslands: Arnór Þór Gunnarsson 7,12 Aron Pálmarsson 7,06 Elvar Örn Jónsson 6,46 Björgvin Páll Gústavsson 6,40 Ólafur Guðmundsson 6,36Fimm hæstu í markaskorun: Arnór Þór Gunnarsson 6,2 mörk að meðaltali í leik Aron Pálmarsson 3,7 Ólafur Guðmundsson 2,9 Elvar Örn Jónsson 2,7 Bjarki Már Elísson 2,3Fimm hæstu í skotnýtingu (5 mörk eða fleiri): Arnór Þór Gunnarsson 82,2% Bjarki Már Elísson 72,7% Sigvaldi Guðjónsson 70,6& Stefán Rafn Sigurmannsson 68,8& Arnar Freyr Arnarsson 66,7%Fimm hæstu í stoðsendingum: Aron Pálmarsson 3,5 að meðaltali í leik Elvar Örn Jónsson 1,6 Ómar Ingi Magnússon 1,4 Gísli Þorgeir Kristjánsson 1,4 Ólafur Guðmundsson 1Fimm hæstu í löglegum stöðvunum: Elvar Örn Jónsson 5,7 Ólafur Gústafsson 4,9 Arnar Freyr Arnarsson 4,1 Ólafur Guðmundsson 3,3 Daníel Þór Ingason 2,1 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla, er með hæstu einkunn á HB Statz af þeim leikmönnum sem eru að spila á sínu fyrsta stórmóti á HM 2019.HB Statz er búið að vera með lifandi tölfræði frá öllum leikjum Íslands á mótinu og halda utan um alla tölfræðiþætti en leikmenn fá svo einkunn miðað við það sem þeir gera, gott og slæmt, í hverjum leik. Þrátt fyrir að spila ekki síðasta leik eru Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson í efstu tveimur sætunum en Arnór Þór var með 7,12 í meðaleinkunn fyrir fyrstu sex leikina og Aron Pálmarsson 7,06. Einkunnir leikmanna taka mið af mörkum, skotnýtingu, sköpuðum færum, stoðsendingum, vítaköstum fiskuðum og fengin á sig, töpuðum boltum, löglegum stöðvunum, vörðum skotum, stolnum boltum fráköstum og refsingum.Arnór Þór Gunnarsson trónir á toppnum og endar líklega þar.vísir/gettyElvar Örn er ekki bara efstur stórmótanýliðanna heldur er hann í þriðja sæti í einkunnagjöf landsliðsins í heild sinni með 6,46 í einkunn. Næsti nýliði er Sigvaldi Guðjónsson sem er í 8. sæti með 5,37 í einkunn. Elvar Örn hefur látið minna fyrir sér fara í sóknarleiknum á seinni stigum mótsins en Selfyssingurinn er búinn að spla frábærlega í vörn þar sem að hann er efstur í löglegum stöðunum með 5,7 að meðaltali í leik. Gísli Þorgeir Kristjánsson er þriðji af nýliðunum í ellefta sæti í einkunnum HB Statz með 5,60 og Teitur Örn Einarsson kemur þar næstur með 5,43. Þeir raða sér svo í þrjú neðstu sætin markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson (5,30), Ýmir Örn Gíslason (5,23) og Daníel Þór Ingason (5,19).Fimm efstu í helstu tölfræðiþáttum HB Statz:Fimm hæstu einkunnir Íslands: Arnór Þór Gunnarsson 7,12 Aron Pálmarsson 7,06 Elvar Örn Jónsson 6,46 Björgvin Páll Gústavsson 6,40 Ólafur Guðmundsson 6,36Fimm hæstu í markaskorun: Arnór Þór Gunnarsson 6,2 mörk að meðaltali í leik Aron Pálmarsson 3,7 Ólafur Guðmundsson 2,9 Elvar Örn Jónsson 2,7 Bjarki Már Elísson 2,3Fimm hæstu í skotnýtingu (5 mörk eða fleiri): Arnór Þór Gunnarsson 82,2% Bjarki Már Elísson 72,7% Sigvaldi Guðjónsson 70,6& Stefán Rafn Sigurmannsson 68,8& Arnar Freyr Arnarsson 66,7%Fimm hæstu í stoðsendingum: Aron Pálmarsson 3,5 að meðaltali í leik Elvar Örn Jónsson 1,6 Ómar Ingi Magnússon 1,4 Gísli Þorgeir Kristjánsson 1,4 Ólafur Guðmundsson 1Fimm hæstu í löglegum stöðvunum: Elvar Örn Jónsson 5,7 Ólafur Gústafsson 4,9 Arnar Freyr Arnarsson 4,1 Ólafur Guðmundsson 3,3 Daníel Þór Ingason 2,1
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00
Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti