Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2019 06:00 Sala í leik með Nantes áður en hann var seldur til Cardiff í janúar. vísir/getty Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. Leitað hefur verið að Sala á slóðunum sem flugumferðastjórar misstu samband við vélina en enn hefur ekkert sést til flugvélarinnar. Seint í gærkvöldi var svo leitinni frestað til dagsins í dag. Argentínski miðillinn, Ole, birti í gær upptöku á vef sínum þar sem heyra má Sala senda fyrrum liðsfélögum sínum hjá Nantes skilaboð í gegnum samskiptaforritið WhatsApp skömmu áður en þetta skelfilega slys átti sér stað. „Halló bróðir, hvernig hefuru það? Ég er þreyttur,“ sagði Sala í skilaboðunum til félaga sinna. „Ég var hérna í Nantes að ganga frá hlutum, hlutum, hlutum, hlutum.“ „Þetta stoppar aldrei. Stoppar aldrei. Ég er allavega kominn um borð og mér líður eins og flugvélin sé að detta í sundur. Ég er á leið til Cardiff, ótrúlegt, og við byrjum á morgun.“ „Hvernig gengur þetta hjá ykkur, allt í góðu? Ef þið hafið ekki heyrt frá mér í einn og hálfan tíma, þá veit ég ekki hvort að þeir eru að fara senda einhvern því þeir munu ekki finna mig en þið munið vita það. Maður, ég er hræddur!“ Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. Leitað hefur verið að Sala á slóðunum sem flugumferðastjórar misstu samband við vélina en enn hefur ekkert sést til flugvélarinnar. Seint í gærkvöldi var svo leitinni frestað til dagsins í dag. Argentínski miðillinn, Ole, birti í gær upptöku á vef sínum þar sem heyra má Sala senda fyrrum liðsfélögum sínum hjá Nantes skilaboð í gegnum samskiptaforritið WhatsApp skömmu áður en þetta skelfilega slys átti sér stað. „Halló bróðir, hvernig hefuru það? Ég er þreyttur,“ sagði Sala í skilaboðunum til félaga sinna. „Ég var hérna í Nantes að ganga frá hlutum, hlutum, hlutum, hlutum.“ „Þetta stoppar aldrei. Stoppar aldrei. Ég er allavega kominn um borð og mér líður eins og flugvélin sé að detta í sundur. Ég er á leið til Cardiff, ótrúlegt, og við byrjum á morgun.“ „Hvernig gengur þetta hjá ykkur, allt í góðu? Ef þið hafið ekki heyrt frá mér í einn og hálfan tíma, þá veit ég ekki hvort að þeir eru að fara senda einhvern því þeir munu ekki finna mig en þið munið vita það. Maður, ég er hræddur!“
Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira