Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Anton Ingi Leifsson skrifar 28. janúar 2019 06:00 Sala var meðal annars minnst fyrir leik Swansea og Gillingham í enska bikarnum í gær. vísir/getty Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum. Mercedes, móðir Sala, og Romina, systir hans, eru nú á Guernsey þar sem þær hafa hitt David Mearns, yfirmann lögreglunnar, en hann er yfir leitinni af Sala. Umboðsskrifstofan Sport Cover setti af stað söfnun til þess að setja leit af Sala aftur af stað en henni var hætt í vikunni. Markmiðið var að safna 300 þúsud evrum og því hefur nú verið náð á GoFundMe síðunni. Fjölskylda Sala þakkaði þeim sem lögðu lóð sín á vogaskálarnar í söfnuninni en meðal annars voru það Lionel Messi og Diego Maradona sem töluðu fyrir söfnuninni og hjálpuðu til. Leikmenn eins og Ilkay Gundogan, Geoffrey Kondogbia, Corentin Tolisso og Maxime Gonalons voru á meðal þeirra sem lögðu söfnuninni lið ásamt mörgum öðrum. Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24. janúar 2019 17:25 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum. Mercedes, móðir Sala, og Romina, systir hans, eru nú á Guernsey þar sem þær hafa hitt David Mearns, yfirmann lögreglunnar, en hann er yfir leitinni af Sala. Umboðsskrifstofan Sport Cover setti af stað söfnun til þess að setja leit af Sala aftur af stað en henni var hætt í vikunni. Markmiðið var að safna 300 þúsud evrum og því hefur nú verið náð á GoFundMe síðunni. Fjölskylda Sala þakkaði þeim sem lögðu lóð sín á vogaskálarnar í söfnuninni en meðal annars voru það Lionel Messi og Diego Maradona sem töluðu fyrir söfnuninni og hjálpuðu til. Leikmenn eins og Ilkay Gundogan, Geoffrey Kondogbia, Corentin Tolisso og Maxime Gonalons voru á meðal þeirra sem lögðu söfnuninni lið ásamt mörgum öðrum.
Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24. janúar 2019 17:25 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00
Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24. janúar 2019 17:25
Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00
Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00