Gæti átt að minnsta kosti fjögurra ára fangelsisvist yfir höfði sér Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 14:37 Hinir ákærðu og verjendur þeirra. Frá vinstri, Ómar Örn Bjarnþórsson, verjandi Arturs Pawel Wisocki, og svo Artur sjálfur, Bjarni Hauksson, verjandi Dawid Kornacki og svo Dawid sjálfur. Vísir/Vilhelm Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna. Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna.
Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira