Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 15:35 Aron Einar veit þá núna hvers vegna hann er númer 17. vísir/getty Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun en hann æfði með íslenska liðinu í Ólympíuhöllinni í dag. „Fiðringurinn er klárlega mættur. Það var gott að komast aðeins inn í höllina og finna aðeins fyrir sér þar. Við tókum góðan klukkutíma myndbandsfund fyrir æfinguna og nú erum við að fara að mæta góðu liði. Króatarnir hafa alltaf verið frábærir í handbolta þannig að þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Arnór Þór. Strákarnir fengu frí frá æfingu í gær eftir langan dag sem hófst um miðja nótt. „Við vöknuðum klukkan 3:40 eða eitthvað þannig um nóttina og svo beint á flugvöllinn og rúta eftir það. Það var því gott að fá smá hvíld en auðvitað fór maður í göngutúr og svona. Það er mikilvægt aðeins að hreyfa sig. Maður má ekki liggja bara í rúminu,“ segir hornamaðurinn.Arnór þurfti altlaf að vera númer 14 út af Sverre Jakobssyni.vísir/epaAkureyringurinn er að spila líklega sinn besta bolta á ferlinum um þessar mundir en hann raðar inn mörkum fyrir Bergischer í þýsku 1. deildinni og er einn af markahæstu leikmönnum deildarinnar. „Ég er mjög spenntur. Það er ógeðslega gaman að spila í Þýskalandi. Það er alltaf full höll og frábær stemning. Maður verður bara að njóta þess. Mér hefur gengið vel í deildinni en það þýðir ekkert að hugsa um það. Það er bara næsti leikur og svo næsti leikur eftir það,“ segir hann. Bróðir Arnórs er landsliðsfyririðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson. Báðir spila þeir í treyju númer 17 en Arnór fékk það númer reyndar ekki fyrr en á EM í Króatíu í fyrra með landsliðinu. Hann hefur samt spilað í 17 allan ferilinn með félagsliðum sínum. Í ævisögu Arons Einars sem kom út fyrir jólin segist hann spila í treyju númer 17 út af bróðir sínum sem að hann leit mikið upp til en hann segir sömuleiðis í bókinni að hann viti ekki hvers vegna þeir eru í 17. Veit Arnór svarið við spurningunni? „Já, ég get svarað henni. Amma okkar er frá Ísafirði og húsnúmerið hennar var 17. Ég tók það bara,“ segir Arnór Þór Gunnarsson. Flóknara var það ekki.Klippa: Arnór Þór um númerið 17 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun en hann æfði með íslenska liðinu í Ólympíuhöllinni í dag. „Fiðringurinn er klárlega mættur. Það var gott að komast aðeins inn í höllina og finna aðeins fyrir sér þar. Við tókum góðan klukkutíma myndbandsfund fyrir æfinguna og nú erum við að fara að mæta góðu liði. Króatarnir hafa alltaf verið frábærir í handbolta þannig að þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Arnór Þór. Strákarnir fengu frí frá æfingu í gær eftir langan dag sem hófst um miðja nótt. „Við vöknuðum klukkan 3:40 eða eitthvað þannig um nóttina og svo beint á flugvöllinn og rúta eftir það. Það var því gott að fá smá hvíld en auðvitað fór maður í göngutúr og svona. Það er mikilvægt aðeins að hreyfa sig. Maður má ekki liggja bara í rúminu,“ segir hornamaðurinn.Arnór þurfti altlaf að vera númer 14 út af Sverre Jakobssyni.vísir/epaAkureyringurinn er að spila líklega sinn besta bolta á ferlinum um þessar mundir en hann raðar inn mörkum fyrir Bergischer í þýsku 1. deildinni og er einn af markahæstu leikmönnum deildarinnar. „Ég er mjög spenntur. Það er ógeðslega gaman að spila í Þýskalandi. Það er alltaf full höll og frábær stemning. Maður verður bara að njóta þess. Mér hefur gengið vel í deildinni en það þýðir ekkert að hugsa um það. Það er bara næsti leikur og svo næsti leikur eftir það,“ segir hann. Bróðir Arnórs er landsliðsfyririðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson. Báðir spila þeir í treyju númer 17 en Arnór fékk það númer reyndar ekki fyrr en á EM í Króatíu í fyrra með landsliðinu. Hann hefur samt spilað í 17 allan ferilinn með félagsliðum sínum. Í ævisögu Arons Einars sem kom út fyrir jólin segist hann spila í treyju númer 17 út af bróðir sínum sem að hann leit mikið upp til en hann segir sömuleiðis í bókinni að hann viti ekki hvers vegna þeir eru í 17. Veit Arnór svarið við spurningunni? „Já, ég get svarað henni. Amma okkar er frá Ísafirði og húsnúmerið hennar var 17. Ég tók það bara,“ segir Arnór Þór Gunnarsson. Flóknara var það ekki.Klippa: Arnór Þór um númerið 17
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30
Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00