Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 12. janúar 2019 19:15 Dagur Sigurðsson spilaði lengi með einum þeim besta, Óla Stef. vísir/Sigurður már Íslenskir leikmenn í allra hæsta gæðaflokki eins og Aron Pálmarsson, Eiður Smári og Ólafur Stefánsson fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið segir Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, eftir frábæra frammistöðu Arons á móti Króatiu í gær. Dagur fór fyrstur af stað í München í gær með japanska liðið í gær og tapaði fyrir Makedóníu. Eftir að hafa farið yfir sinn leik horfði hann á leik Íslands í gærkvöldi og í morgun og var sérlega hrifinn af framlagi Arons Pálmarssonar sem kom að fjórtán mörkum Íslands. „Aron var að taka rosalega vel af skarið. Það er rosalega spennandi að fylgjast með honum sem leiðtoga innan hópsins og svona. Þetta er allt mjög jákvætt,“ segir Dagur. Aron er einn besti leikmaður heims en áttum við Íslendingar okkur alveg á hversu góður hann er og hversu stór hann er í þessum handboltaheimi?Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar á móti Króatíu.vísir/epa„Ég vona að menn geri sér grein fyrir því allavega. Ég man samt eftir því með Óla Stef að menn voru altlaf hálf pirraðir út í hann alveg þar til að hann hætti. Hann var einhvern veginn aldrei nógu góður fyrir menn. Sama með Eið Smára. Menn fá kannski ekki alltaf það kredit sem þeir eiga skilið því að þeir eru svo góðir að það er ætlast til þess að þeir geri aðeins meira,“ segir Dagur. „Það er miklu skynsamlegra að bera þessa stráka saman við einhverja svipaða leikmenn í stóru liðunum. Þeir eiga ekkert alltaf toppleik. Ef þú skoðar alla leiki með Króatíu þá er Duvnjak ekkert alltaf frábær.“ Aron þarf að endurtaka þessa frammistöðu annað kvöld á móti Spáni ef Ísland á að eiga möguleika í Evrópumeistarana en erfitt er að ætlast til svona spilamennsku í hverjum einasta leik. „Menn þurfa aðeins að vera rólegir með það, að ætlast sé til of mikils. Þessar týpur vilja líka fá mikla ábyrgð og vilja geta tekið af skarið. Nú er bara að halda áfram og halda sjó og hvíla hann aðeins á móti okkur og sjá svo til,“ segir Dagur Sigurðsson.Klippa: Dagur Sig - Aron tók rosalega vel af skarið HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11. janúar 2019 19:17 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Umfjöllun um súrt tap gegn Króatíu: Slæmur lokakafli en ekki slæmi kaflinn Íslenska landsliðið í handbolta fór með leikinn gegn Króatíu í fyrsta leik á síðustu tíu mínútunum. 11. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38 Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. 11. janúar 2019 19:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Sjá meira
Íslenskir leikmenn í allra hæsta gæðaflokki eins og Aron Pálmarsson, Eiður Smári og Ólafur Stefánsson fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið segir Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, eftir frábæra frammistöðu Arons á móti Króatiu í gær. Dagur fór fyrstur af stað í München í gær með japanska liðið í gær og tapaði fyrir Makedóníu. Eftir að hafa farið yfir sinn leik horfði hann á leik Íslands í gærkvöldi og í morgun og var sérlega hrifinn af framlagi Arons Pálmarssonar sem kom að fjórtán mörkum Íslands. „Aron var að taka rosalega vel af skarið. Það er rosalega spennandi að fylgjast með honum sem leiðtoga innan hópsins og svona. Þetta er allt mjög jákvætt,“ segir Dagur. Aron er einn besti leikmaður heims en áttum við Íslendingar okkur alveg á hversu góður hann er og hversu stór hann er í þessum handboltaheimi?Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar á móti Króatíu.vísir/epa„Ég vona að menn geri sér grein fyrir því allavega. Ég man samt eftir því með Óla Stef að menn voru altlaf hálf pirraðir út í hann alveg þar til að hann hætti. Hann var einhvern veginn aldrei nógu góður fyrir menn. Sama með Eið Smára. Menn fá kannski ekki alltaf það kredit sem þeir eiga skilið því að þeir eru svo góðir að það er ætlast til þess að þeir geri aðeins meira,“ segir Dagur. „Það er miklu skynsamlegra að bera þessa stráka saman við einhverja svipaða leikmenn í stóru liðunum. Þeir eiga ekkert alltaf toppleik. Ef þú skoðar alla leiki með Króatíu þá er Duvnjak ekkert alltaf frábær.“ Aron þarf að endurtaka þessa frammistöðu annað kvöld á móti Spáni ef Ísland á að eiga möguleika í Evrópumeistarana en erfitt er að ætlast til svona spilamennsku í hverjum einasta leik. „Menn þurfa aðeins að vera rólegir með það, að ætlast sé til of mikils. Þessar týpur vilja líka fá mikla ábyrgð og vilja geta tekið af skarið. Nú er bara að halda áfram og halda sjó og hvíla hann aðeins á móti okkur og sjá svo til,“ segir Dagur Sigurðsson.Klippa: Dagur Sig - Aron tók rosalega vel af skarið
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11. janúar 2019 19:17 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Umfjöllun um súrt tap gegn Króatíu: Slæmur lokakafli en ekki slæmi kaflinn Íslenska landsliðið í handbolta fór með leikinn gegn Króatíu í fyrsta leik á síðustu tíu mínútunum. 11. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38 Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. 11. janúar 2019 19:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Sjá meira
Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11. janúar 2019 19:17
Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00
Umfjöllun um súrt tap gegn Króatíu: Slæmur lokakafli en ekki slæmi kaflinn Íslenska landsliðið í handbolta fór með leikinn gegn Króatíu í fyrsta leik á síðustu tíu mínútunum. 11. janúar 2019 19:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38
Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. 11. janúar 2019 19:00