Lærisveinar Arons náðu ekki að standa í Makedóníu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. janúar 2019 14:45 Gamli refurinn Lazarov kann þetta enn vísir/getty Makedóníumenn unnu annan stórsigurinn í röð á HM í handbolta þegar þeir völtuðu yfir lærisveina Arons Kristjánssonar í Barein 28-23. Makedónía byrjaði mótið á níu marka sigri gegn Degi Sigurðssyni og japanska landsliðinu. Þeir fylgdu því eftir með fimm marka sigri á Barein. Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með en svo sigu Makedóníumenn aðeins fram úr. Leikmenn Barein gáfust þó ekki upp og komu til baka og jöfnuðu 8-8 þegar stutt var eftir af fyrri hálfleik. Þá skoruðu Makedóníumenn hins vegar fjögur mörk í röð og fóru með 12-8 forskot í hálfleikinn. Í seinni hálfleik náði Barein aldrei að koma með almennilegt áhlaup fyrr en alveg í blálokin þegar það var orðið of seint, sigur Makedóníu var í höfn. Kiril Lazarov var valinn maður leiksins enda skoraði hann átta mörk fyrir Makedóníu. Bróðir hans Filip gerði fjögur líkt og Dejan Manaskov. Husain Alsayyad skoraði mest fyrir Barein, sex mörk. Barein er því enn án stiga eftir fyrstu tvo leikina en Makedónía er með fullt hús og fjórtán mörk í plús. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Makedóníumenn unnu annan stórsigurinn í röð á HM í handbolta þegar þeir völtuðu yfir lærisveina Arons Kristjánssonar í Barein 28-23. Makedónía byrjaði mótið á níu marka sigri gegn Degi Sigurðssyni og japanska landsliðinu. Þeir fylgdu því eftir með fimm marka sigri á Barein. Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með en svo sigu Makedóníumenn aðeins fram úr. Leikmenn Barein gáfust þó ekki upp og komu til baka og jöfnuðu 8-8 þegar stutt var eftir af fyrri hálfleik. Þá skoruðu Makedóníumenn hins vegar fjögur mörk í röð og fóru með 12-8 forskot í hálfleikinn. Í seinni hálfleik náði Barein aldrei að koma með almennilegt áhlaup fyrr en alveg í blálokin þegar það var orðið of seint, sigur Makedóníu var í höfn. Kiril Lazarov var valinn maður leiksins enda skoraði hann átta mörk fyrir Makedóníu. Bróðir hans Filip gerði fjögur líkt og Dejan Manaskov. Husain Alsayyad skoraði mest fyrir Barein, sex mörk. Barein er því enn án stiga eftir fyrstu tvo leikina en Makedónía er með fullt hús og fjórtán mörk í plús.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira