Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 13. janúar 2019 15:30 Ungur Þjóðverji heillaðist af íslensku stuðningsmönnunum og er kominn í liðið. vísir/tom Þrátt fyrir að þrír tímar séu enn í leik hjá Íslandi eru íslenskir stuðningsmenn mættir í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni í München þar sem þeir koma saman fyrir stórleikinn á móti Evrópumeisturum Spánar í kvöld. Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska liðsins, fer fyrir stuðinu og er heldur betur að fá erlenda stuðningsmenn á sitt band en ungir strákar frá Þýskalandi og Brasilíu biðu í röðum eftir að fá íslensku fánalitina á kinnina. Sérsveitin söng og dansaði og hoppaði með svo miklum látum að eftir því var tekið og um það var talað en stuðningsmenn annarra liða stoppuðu við Bjórgarðinn og stóðu stjarfir að fylgjast með íslensku stemningunni. Sumir reyndar gengu reyndar lengra og vildu taka þátt sem var ekkert nema velkomið og fóru þeir að dansa með Sérsveitinni. Sigurður Már Davíðsson, myndatökumaður Vísis og Stöðvar 2, tók saman skemmtilegt myndband frá stemningunni sem er að magnast í Höllinni en það má sjá hér að neðan ásamt myndum af fjörinu.Klippa: Íslendingar í Ólympíuhöllinni á HM 2019.Sérsveitin er í stuði!vísir/tomÍslendingar eru mætir í fánalitunum.vísir/tomSigvaldi Guðjónsson á sitt fólk í stúkunni.vísir/tomUngu strákarnir frá Brasilíu og Þýskalandi elska Ísland núna.vísir/tomFyndinn en flottur hattur.vísir/tomÍslendingarnir eru að koma öðrum í stuð.vísir/tomSonja er stjarnan í Bjórgarðinum.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Þrátt fyrir að þrír tímar séu enn í leik hjá Íslandi eru íslenskir stuðningsmenn mættir í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni í München þar sem þeir koma saman fyrir stórleikinn á móti Evrópumeisturum Spánar í kvöld. Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska liðsins, fer fyrir stuðinu og er heldur betur að fá erlenda stuðningsmenn á sitt band en ungir strákar frá Þýskalandi og Brasilíu biðu í röðum eftir að fá íslensku fánalitina á kinnina. Sérsveitin söng og dansaði og hoppaði með svo miklum látum að eftir því var tekið og um það var talað en stuðningsmenn annarra liða stoppuðu við Bjórgarðinn og stóðu stjarfir að fylgjast með íslensku stemningunni. Sumir reyndar gengu reyndar lengra og vildu taka þátt sem var ekkert nema velkomið og fóru þeir að dansa með Sérsveitinni. Sigurður Már Davíðsson, myndatökumaður Vísis og Stöðvar 2, tók saman skemmtilegt myndband frá stemningunni sem er að magnast í Höllinni en það má sjá hér að neðan ásamt myndum af fjörinu.Klippa: Íslendingar í Ólympíuhöllinni á HM 2019.Sérsveitin er í stuði!vísir/tomÍslendingar eru mætir í fánalitunum.vísir/tomSigvaldi Guðjónsson á sitt fólk í stúkunni.vísir/tomUngu strákarnir frá Brasilíu og Þýskalandi elska Ísland núna.vísir/tomFyndinn en flottur hattur.vísir/tomÍslendingarnir eru að koma öðrum í stuð.vísir/tomSonja er stjarnan í Bjórgarðinum.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30
HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00
Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21
Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16
Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00