Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2019 18:51 Meðlimir öryggissveita Kenía ráðast gegn vígamönnum al-Shabab. AP/Ben Curtis Vígamenn hryðjuverkasamtakanna al-Shabab gerðu mannskæða árás á hótel í Nairobi, höfuðborg Kenía, í dag. Árásin hófst á því að þrjár byggingar voru sprengdar fyrir utan hótelið og vígamaður sprengdi sig í loft upp í anddyri hótelsins. Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir, þegar þetta er skrifað. Aðrir vígamenn réðust svo til atlögu á hótelið en ekki liggur fyrir hve margir þeir voru. Þá standa átök enn yfir, samkvæmt BBC. Hótelið DusitD2 er staðsett skammt frá fjármálahverfi Nairobi.Joseph Boinnet, yfirmaður lögreglunnar í Kenía, segir ekki hægt að segja til um hve margir eru látnir en vitni segja fjölda líka hafa verið sýnileg á vettvangi árásarinnar.Al-Shabab, sem rekja má til Sómalíu, hafa gert aðrar árásir í Kenía og má þar helst nefna árásina á Westgate verslunarmiðstöðina árið 2013. Þá féllu 67 manns. Þá drápu vígamenn hryðjuversamtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015. Eins og árið 2013 beinist árás hryðjuverkasamtakanna sérstaklega gegn efnuðum íbúum Kenía og erlendum íbúum. Kenía sendi hermenn til Sómalíu árið 2011 og hétu hryðjuverkasamtökunum, sem tengjast al-Qaeda, hefndum. Hundruð hafa fallið í árásum al-Shabab í Kenía síðan þá. Afríka Kenía Sómalía Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Vígamenn hryðjuverkasamtakanna al-Shabab gerðu mannskæða árás á hótel í Nairobi, höfuðborg Kenía, í dag. Árásin hófst á því að þrjár byggingar voru sprengdar fyrir utan hótelið og vígamaður sprengdi sig í loft upp í anddyri hótelsins. Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir, þegar þetta er skrifað. Aðrir vígamenn réðust svo til atlögu á hótelið en ekki liggur fyrir hve margir þeir voru. Þá standa átök enn yfir, samkvæmt BBC. Hótelið DusitD2 er staðsett skammt frá fjármálahverfi Nairobi.Joseph Boinnet, yfirmaður lögreglunnar í Kenía, segir ekki hægt að segja til um hve margir eru látnir en vitni segja fjölda líka hafa verið sýnileg á vettvangi árásarinnar.Al-Shabab, sem rekja má til Sómalíu, hafa gert aðrar árásir í Kenía og má þar helst nefna árásina á Westgate verslunarmiðstöðina árið 2013. Þá féllu 67 manns. Þá drápu vígamenn hryðjuversamtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015. Eins og árið 2013 beinist árás hryðjuverkasamtakanna sérstaklega gegn efnuðum íbúum Kenía og erlendum íbúum. Kenía sendi hermenn til Sómalíu árið 2011 og hétu hryðjuverkasamtökunum, sem tengjast al-Qaeda, hefndum. Hundruð hafa fallið í árásum al-Shabab í Kenía síðan þá.
Afríka Kenía Sómalía Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira