Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2019 16:01 Dagur er orðinn ótrúlega sleipur í japönskunni. vísir/getty Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00
Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30