Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 16:21 Arnór Þór Gunnarsson lék vel eins og áður í mótinu. Getty/TF-Images/ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Tekst heimakonum að jafna? Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Tekst heimakonum að jafna? Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53