Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2019 16:22 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. „Þetta var mjög erfitt eins og ég var búinn að ræða nokkrum sinnum en menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu,“ sagði Guðmundur alvarlegur á svip. „Það er enginn leikur auðveldur. Þegar menn eru komnir á HM er allt erfitt. Við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir þetta. Við byrjum vel og ég er mjög ánægður með vörnina allan tímann. „Við gerðum áherslubreytingar á vörninni og góð hjálparvörn frá hornunum. Það sem var erfiðast eftir góða sóknarbyrjun var að við byrjum að taka skot upp úr engu. Fjórum sinnum hittum við ekki markið í fyrri hálfleik. Það gaf þeim ákveðna von og ég var óhress með sóknarleikinn síðan. „Það vantaði flæði og við vorum hægir og fyrirsjáanlegir. Er við létum boltann loksins vinna sköpuðum við okkur færi.“ Tómas Þór Þórðarson áttaði sig ekki alveg á því hvort Guðmundur var kátur eða reiður eftir leikinn. „Ég er mjög glaður þó svo ég sýni það ekki. Ég er glaður með sigur enda einn af úrslitaleikjunum okkar. Mér fannst við halda haus í lokin og landa þessu. Það var mjög ánægjulegt.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. „Þetta var mjög erfitt eins og ég var búinn að ræða nokkrum sinnum en menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu,“ sagði Guðmundur alvarlegur á svip. „Það er enginn leikur auðveldur. Þegar menn eru komnir á HM er allt erfitt. Við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir þetta. Við byrjum vel og ég er mjög ánægður með vörnina allan tímann. „Við gerðum áherslubreytingar á vörninni og góð hjálparvörn frá hornunum. Það sem var erfiðast eftir góða sóknarbyrjun var að við byrjum að taka skot upp úr engu. Fjórum sinnum hittum við ekki markið í fyrri hálfleik. Það gaf þeim ákveðna von og ég var óhress með sóknarleikinn síðan. „Það vantaði flæði og við vorum hægir og fyrirsjáanlegir. Er við létum boltann loksins vinna sköpuðum við okkur færi.“ Tómas Þór Þórðarson áttaði sig ekki alveg á því hvort Guðmundur var kátur eða reiður eftir leikinn. „Ég er mjög glaður þó svo ég sýni það ekki. Ég er glaður með sigur enda einn af úrslitaleikjunum okkar. Mér fannst við halda haus í lokin og landa þessu. Það var mjög ánægjulegt.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita