Óli Gúst: Var ekki stressaður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2019 16:29 Ólafur Gústafsson hafði ekki miklar áhyggjur í leiknum gegn Japan í dag. Lærisveinar Dags Sigurðssonar stóðu lengi vel í strákunum okkar en Ísland hafði loks sigur, 25-21, eftir að hafa leitt með einu marki í hálflleik. „Þetta er lið sem er á fullu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þeir eru í keyrslu allan tímann. Það var því mikið af návígum sem maður þurfti að vinna,“ sagði Ólafur sem stóð í ströngu í íslensku vörninni í dag. „Ég var ekki stressaður. Þetta var fremur jafnt á kafla en ég trúði ekki öðru en að við myndum taka fram úr í lokin, að minnsta kosti,“ sagði hann. Hann hefur ekki áhyggjur af því að menn séu orðnir þreyttir, sérstaklega eftir svona leiki. „Menn eru enn nokkuð ferskir yfir höfuð, flestir í liðinu. Það eru fáir sem eru búnir á því. Við eigum næst leik strax á morgun og menn þurfa því að hugsa vel um sig, borða vel og reyna að sofa eitthvað í nótt.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Ólafur Gústafsson hafði ekki miklar áhyggjur í leiknum gegn Japan í dag. Lærisveinar Dags Sigurðssonar stóðu lengi vel í strákunum okkar en Ísland hafði loks sigur, 25-21, eftir að hafa leitt með einu marki í hálflleik. „Þetta er lið sem er á fullu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þeir eru í keyrslu allan tímann. Það var því mikið af návígum sem maður þurfti að vinna,“ sagði Ólafur sem stóð í ströngu í íslensku vörninni í dag. „Ég var ekki stressaður. Þetta var fremur jafnt á kafla en ég trúði ekki öðru en að við myndum taka fram úr í lokin, að minnsta kosti,“ sagði hann. Hann hefur ekki áhyggjur af því að menn séu orðnir þreyttir, sérstaklega eftir svona leiki. „Menn eru enn nokkuð ferskir yfir höfuð, flestir í liðinu. Það eru fáir sem eru búnir á því. Við eigum næst leik strax á morgun og menn þurfa því að hugsa vel um sig, borða vel og reyna að sofa eitthvað í nótt.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22