Frakkar unnu Spánverja │Auðvelt hjá Svíum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. janúar 2019 18:43 Mem var frábær í leiknum vísir/getty Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. Franska liðið var tveimur mörkum yfir, 17-15, þegar flautað var til hálfleiks og í seinni hálfleik létu þeir forystu sína aldrei af hendi. Þeir komust mest sex mörkum yfir þegar korter var eftir af leiknum en þá tóku Spánverjar áhlaup og minnkuðu muninn. Þeir komust þó ekki nær en að minnka muninn í tvö mörk og Frakkar unnu að lokum 33-30. Framtíðarmenn Frakkanna spiluðu stórt hlutverk í síðari hálfleik, ungu mennirnir Dika Mem og Melvyn Richardson skoruðu samtals 9 af 15 mörkum Frakka í seinni hálfleik. Mem var markahæstur Frakka í leiknum ásamt Ludovic Fabregas með sex mörk. Hjá Spánverjum var Ferran Sole markahæstur með 11 mörk. Frakkar eru þá komnir með fimm stig og fara á toppinn á riðlinum, í það minnsta tímabundið. Spánverjar eru með tvö stig.One year ago, Spain defeated France in the @ehfeuro semi-final and went on to claim their historic title. Today, the defending world champions take their revenge as they win the opening main round match in Group I #handball19#GERDEN2019#FRAESP@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/waaa8ZtNsN — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 Í hinum milliriðlinum unnu lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu þægilegan 23-35 sigur á Túnis. Svíar voru með fimm marka forystu í hálfleik 19-14 og sænska vörnin hélt Túnis í aðeins níu mörkum í seinni hálfleik. Mjög öruggur sænskur sigur og Svíar taka toppsætið af Dönum í milliriðli 2, í það minnsta tímabundið. Andreas Nilsson og Niclas Ekberg voru markahæstir Svía með sjö mörk og báðir þurftu þeir aðeins sjö skot til þess að skora mörkin sín.A solid win for @ehfeuro runners-up Sweden against the African champions Tunisia #handball19#GERDEN2019#TUNSWE@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/vjlrhi5AlZ — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Sjá meira
Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. Franska liðið var tveimur mörkum yfir, 17-15, þegar flautað var til hálfleiks og í seinni hálfleik létu þeir forystu sína aldrei af hendi. Þeir komust mest sex mörkum yfir þegar korter var eftir af leiknum en þá tóku Spánverjar áhlaup og minnkuðu muninn. Þeir komust þó ekki nær en að minnka muninn í tvö mörk og Frakkar unnu að lokum 33-30. Framtíðarmenn Frakkanna spiluðu stórt hlutverk í síðari hálfleik, ungu mennirnir Dika Mem og Melvyn Richardson skoruðu samtals 9 af 15 mörkum Frakka í seinni hálfleik. Mem var markahæstur Frakka í leiknum ásamt Ludovic Fabregas með sex mörk. Hjá Spánverjum var Ferran Sole markahæstur með 11 mörk. Frakkar eru þá komnir með fimm stig og fara á toppinn á riðlinum, í það minnsta tímabundið. Spánverjar eru með tvö stig.One year ago, Spain defeated France in the @ehfeuro semi-final and went on to claim their historic title. Today, the defending world champions take their revenge as they win the opening main round match in Group I #handball19#GERDEN2019#FRAESP@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/waaa8ZtNsN — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 Í hinum milliriðlinum unnu lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu þægilegan 23-35 sigur á Túnis. Svíar voru með fimm marka forystu í hálfleik 19-14 og sænska vörnin hélt Túnis í aðeins níu mörkum í seinni hálfleik. Mjög öruggur sænskur sigur og Svíar taka toppsætið af Dönum í milliriðli 2, í það minnsta tímabundið. Andreas Nilsson og Niclas Ekberg voru markahæstir Svía með sjö mörk og báðir þurftu þeir aðeins sjö skot til þess að skora mörkin sín.A solid win for @ehfeuro runners-up Sweden against the African champions Tunisia #handball19#GERDEN2019#TUNSWE@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/vjlrhi5AlZ — IHF (@ihf_info) January 19, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Sjá meira