Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2019 21:18 Gísli Þorgeir í barátunni við Hendrik Pekeler í dag. Vísir/EPA Gísli Þorgeir Kristjánsson var í lykilhlutverki í sókn Íslands sem tapaði fyrir Þýskalandi á HM í Köln í dag, 24-19. Ísland hékk lengi vel í leiknum en náði ekki að brúa bil Þjóðverjanna í lokin. „Þetta var erfitt, gegn svona frábæru liði er dýrt að klikka á svona mörgum dauðafærum. Andreas Wolff er í hópi bestu markvarða heimi og hann varði mörg skot í kvöld,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn í kvöld. „Ég fékk til dæmis þrjú dauðafæri og maður getur týnt til fullt af hlutum sem safnast einfaldlega saman. Við vorum að spila okkur í færi en nokkrir litlir hlutir gengu ekki upp hjá okkur í dag. Það þarf allt að ganga upp gegn jafn sterku liði og Þýskalandi.“ Aron Pálmarsson spilaði fyrstu 20 mínútur leiksins, þegar Ísland til að mynda var í forystu, en þurfti svo að fara meiddur af velli. Hann kom ekkert meira við sögu. „Það er erfitt að gera þetta án hans og það var sárt að missa hann. En við náðum samt að koma okkur aftur inn í leikinn, minnka muninn í tvö mörk en þá förum við að klikka á dauðafærunum.“ „Mér finnst að við eigum að geta staðið í þeim en þetta stóra og blessaða „ef“ - ef við hefðum nýtt okkar dauðafæri þá hefði þetta verið allt annar leikur. Þetta fór út af dauðafærunum okkar.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í lykilhlutverki í sókn Íslands sem tapaði fyrir Þýskalandi á HM í Köln í dag, 24-19. Ísland hékk lengi vel í leiknum en náði ekki að brúa bil Þjóðverjanna í lokin. „Þetta var erfitt, gegn svona frábæru liði er dýrt að klikka á svona mörgum dauðafærum. Andreas Wolff er í hópi bestu markvarða heimi og hann varði mörg skot í kvöld,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn í kvöld. „Ég fékk til dæmis þrjú dauðafæri og maður getur týnt til fullt af hlutum sem safnast einfaldlega saman. Við vorum að spila okkur í færi en nokkrir litlir hlutir gengu ekki upp hjá okkur í dag. Það þarf allt að ganga upp gegn jafn sterku liði og Þýskalandi.“ Aron Pálmarsson spilaði fyrstu 20 mínútur leiksins, þegar Ísland til að mynda var í forystu, en þurfti svo að fara meiddur af velli. Hann kom ekkert meira við sögu. „Það er erfitt að gera þetta án hans og það var sárt að missa hann. En við náðum samt að koma okkur aftur inn í leikinn, minnka muninn í tvö mörk en þá förum við að klikka á dauðafærunum.“ „Mér finnst að við eigum að geta staðið í þeim en þetta stóra og blessaða „ef“ - ef við hefðum nýtt okkar dauðafæri þá hefði þetta verið allt annar leikur. Þetta fór út af dauðafærunum okkar.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti