Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2019 11:07 Fyrsta verslun Toys R' Us á Íslandi opnaði á Smáratorgi árið 2007. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Eins og Vísir greindi frá fyrir áramót fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot í liðinni viku en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Afdrif þeirra eru óljós en sterklega er talið að þeim verði öllum lokað á næstunni. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Ríkisútvarpið að engin skilaboð hafi enn borist að utan. Því muni starfsfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, halda sínu striki. Starfsmennirnir eru um þrjátíu talsins að sögn Sigurðar.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri, verði því að minnsta kosti opnar í dag. Síðustu birgðasendingarnar að utan hafi borist á milli jóla og nýárs en alla jafna sé lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi voru hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt,“ eins og sagði í Facebook-færslu íslensku verslananna. „Athugið þó að þrátt fyrir mögulega lokun gilda venjulegar skilareglur,“ sagði þar ennfremur. Færsluna má sjá hér að neðan. Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Sjá meira
Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Eins og Vísir greindi frá fyrir áramót fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot í liðinni viku en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Afdrif þeirra eru óljós en sterklega er talið að þeim verði öllum lokað á næstunni. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Ríkisútvarpið að engin skilaboð hafi enn borist að utan. Því muni starfsfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, halda sínu striki. Starfsmennirnir eru um þrjátíu talsins að sögn Sigurðar.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri, verði því að minnsta kosti opnar í dag. Síðustu birgðasendingarnar að utan hafi borist á milli jóla og nýárs en alla jafna sé lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi voru hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt,“ eins og sagði í Facebook-færslu íslensku verslananna. „Athugið þó að þrátt fyrir mögulega lokun gilda venjulegar skilareglur,“ sagði þar ennfremur. Færsluna má sjá hér að neðan.
Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Sjá meira
Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21