Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn Kristján Már Unnarsson skrifar 2. janúar 2019 20:00 Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Stöð 2/Sigurjón Ólason. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir eins og bankana og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu, en kveðst þó ekki á móti veggjöldum sem slíkum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Samgönguáætlun með vegtollum verður fyrsta stóra málið sem Alþingi tekst á við þegar það kemur saman á ný eftir jólahlé þann 21. janúar og ætlunin er að ljúka afgreiðslu þess fyrir 1. febrúar, samkvæmt samkomulagi sem gert var fyrir jól. Úr röðum sjálfstæðismanna heyrast efasemdir. „Ég er ekki á móti veggjöldum sem slíkum. Ég hygg að það sé skynsamlegt að fólk greiði fyrir notkun á umferðarmannvirkjum,“ segir Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. „Ég er hins vegar á móti því að við innleiðum hér nýja tegund af skattheimtu til að þyngja hér álögur á heimili og fyrirtæki þegar við höfum til dæmis bundið hér hundruð milljarða í eignum. Ríkið hefur bundið hér hundruð milljarða í eignum sem ríkið á kannski að fara að losa um og nýta í samfélagslega innviði, meðal annars vegasamgöngur.“ Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.Vísir/Eyþór.Óli Björn vísar til eignar ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka en einnig í Leifsstöð. „Samkvæmt bókfærðu verði, og líklegast gæti verðmætið verið meira, voru 330 milljarðar í bönkunum, þessum tveimur. Við getum velt fyrir okkur hvert verðmæti Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar er. Og það eru fleiri svona eignir.“ Óli Björn vill að samhliða veggjöldum verði önnur gjaldtaka af umferðinni jafnframt endurskoðuð svo heildarálögur aukist ekki á landsmenn. En mun hann styðja veggjöld án þess að önnur gjöld á bíleigendur verði lækkuð? „Sko, þetta er ekki alveg svona einfalt. Ég hef sagt: Við skulum innleiða hér veggjöldin. Við skulum taka þá umræðu. En við getum ekki tekið þá umræðu, og tekið ákvörðun um álagningu veggjalda, án þess að huga að samhengi við aðra gjaldtöku á umferðina og líka hvernig við erum að nýta eignir ríkisins. Þetta er svo einfalt í mínum huga,“ segir Óli Björn. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Íslenskir bankar Samgöngur Stj.mál Vegtollar Tengdar fréttir FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30 Leggja til að Íslandsbanki verði seldur í heild eða að hluta til erlends banka Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið telur æskilegt að stjórnvöld selji Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. 11. desember 2018 12:30 Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00 Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01 Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka "Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ 30. desember 2018 22:30 Bæjarstjórar fagna „leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00 Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. 10. desember 2018 16:24 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir eins og bankana og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu, en kveðst þó ekki á móti veggjöldum sem slíkum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Samgönguáætlun með vegtollum verður fyrsta stóra málið sem Alþingi tekst á við þegar það kemur saman á ný eftir jólahlé þann 21. janúar og ætlunin er að ljúka afgreiðslu þess fyrir 1. febrúar, samkvæmt samkomulagi sem gert var fyrir jól. Úr röðum sjálfstæðismanna heyrast efasemdir. „Ég er ekki á móti veggjöldum sem slíkum. Ég hygg að það sé skynsamlegt að fólk greiði fyrir notkun á umferðarmannvirkjum,“ segir Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. „Ég er hins vegar á móti því að við innleiðum hér nýja tegund af skattheimtu til að þyngja hér álögur á heimili og fyrirtæki þegar við höfum til dæmis bundið hér hundruð milljarða í eignum. Ríkið hefur bundið hér hundruð milljarða í eignum sem ríkið á kannski að fara að losa um og nýta í samfélagslega innviði, meðal annars vegasamgöngur.“ Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.Vísir/Eyþór.Óli Björn vísar til eignar ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka en einnig í Leifsstöð. „Samkvæmt bókfærðu verði, og líklegast gæti verðmætið verið meira, voru 330 milljarðar í bönkunum, þessum tveimur. Við getum velt fyrir okkur hvert verðmæti Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar er. Og það eru fleiri svona eignir.“ Óli Björn vill að samhliða veggjöldum verði önnur gjaldtaka af umferðinni jafnframt endurskoðuð svo heildarálögur aukist ekki á landsmenn. En mun hann styðja veggjöld án þess að önnur gjöld á bíleigendur verði lækkuð? „Sko, þetta er ekki alveg svona einfalt. Ég hef sagt: Við skulum innleiða hér veggjöldin. Við skulum taka þá umræðu. En við getum ekki tekið þá umræðu, og tekið ákvörðun um álagningu veggjalda, án þess að huga að samhengi við aðra gjaldtöku á umferðina og líka hvernig við erum að nýta eignir ríkisins. Þetta er svo einfalt í mínum huga,“ segir Óli Björn. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Íslenskir bankar Samgöngur Stj.mál Vegtollar Tengdar fréttir FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30 Leggja til að Íslandsbanki verði seldur í heild eða að hluta til erlends banka Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið telur æskilegt að stjórnvöld selji Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. 11. desember 2018 12:30 Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00 Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01 Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka "Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ 30. desember 2018 22:30 Bæjarstjórar fagna „leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00 Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. 10. desember 2018 16:24 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30
Leggja til að Íslandsbanki verði seldur í heild eða að hluta til erlends banka Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið telur æskilegt að stjórnvöld selji Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. 11. desember 2018 12:30
Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00
Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01
Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka "Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ 30. desember 2018 22:30
Bæjarstjórar fagna „leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00
Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. 10. desember 2018 16:24