Júlían fær "súrsætt“ brons Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2019 09:30 Júlían setur seinna heimsmet sitt í nóvember mynd/kraft.is Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.Morgunblaðið greindi frá þessu í gær en Júlían lenti upphaflega í fjórða sæti á mótinu. Júlían tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á mótinu, lyfti samtals 1115 kílóum og var 20 kg frá því að lenda í þriðja sæti. Hinn úkraínski Volodymyr Svistunov hafnaði í þriðja sæti en hann féll hins vegar á lyfjaprófi og því ætti Júlían að færast upp í þriðja sætið. „Þetta er súrsætt. Auðvitað er súrt að missa af því að standa á pallinum, en sætt að þeir sem svindla séu teknir,“ sagði Júlían við Morgunblaðið. Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur ekki greint frá þessu né breytt úrslitunum á heimasíðu sinni en gagnabankinn sem heldur utan um úrslitin er búinn að setja Júlían í þriðja sætið. Júlían sagði íslenska sambandið komið í málið og sé farið að grennslast fyrir um hvernig verðlaununum verður komið á hann. Júlían varð annar í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið sem var að líða. Hann fékk 416 stig í kjörinu en Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona 464 stig. Aflraunir Kraftlyftingar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.Morgunblaðið greindi frá þessu í gær en Júlían lenti upphaflega í fjórða sæti á mótinu. Júlían tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á mótinu, lyfti samtals 1115 kílóum og var 20 kg frá því að lenda í þriðja sæti. Hinn úkraínski Volodymyr Svistunov hafnaði í þriðja sæti en hann féll hins vegar á lyfjaprófi og því ætti Júlían að færast upp í þriðja sætið. „Þetta er súrsætt. Auðvitað er súrt að missa af því að standa á pallinum, en sætt að þeir sem svindla séu teknir,“ sagði Júlían við Morgunblaðið. Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur ekki greint frá þessu né breytt úrslitunum á heimasíðu sinni en gagnabankinn sem heldur utan um úrslitin er búinn að setja Júlían í þriðja sætið. Júlían sagði íslenska sambandið komið í málið og sé farið að grennslast fyrir um hvernig verðlaununum verður komið á hann. Júlían varð annar í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið sem var að líða. Hann fékk 416 stig í kjörinu en Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona 464 stig.
Aflraunir Kraftlyftingar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira