Ökumaðurinn hefur réttarstöðu sakbornings Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. janúar 2019 15:51 Frá vettvangi slyssins þann 27. desember. Adolf Ingi Erlingsson Karlmaður sem ók Toyota Land Cruiser jeppa sem fór útaf brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember með þeim afleiðingum að þrír týndu lífi man fátt um málsatvik. Hann hefur réttarstöðu sakbornings en lögregla gerir ekki kröfu um að hann sæti farbanni vegna rannsóknar og dómsmeðferðar málsins. Þar er sérstaklega horft til þeirra áverka sem maðurinn hlaut í slysinu og fyrirsjáanlegrar læknismeðferðar sem fyrir liggur að ökumaðurinn þarf að gangast undir vegna áverkanna, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Fyrstu aðgerðum í rannsókn banaslyssins er að ljúka. Vinna við hana fer nú í farveg þar sem beðið er niðurstaðna úr einstaka verkþáttum rannsóknarinnar, s.s. vettvangsmælingum, rannsókn á ökutækinu sjálfu, ýmsum sýnum sem aflað hefur verið, endanlegri niðurstöðu krufninga o.fl., segir í tilkynningu lögreglu. Ökumaðurinn var yfirheyrður á sjúkrahúsi í gær en reyndist fátt muna um málsatvik. Ökumaðurinn ásamt bróður hans og börnunum tveimur bíða þess að fá vottorð læknis um að þau séu ferðafær og megi fara til síns heima í Bretlandi. Áverkar bræðranna og barnanna eru misalvarlegir en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar er gert ráð fyrir að þau þurfi öll að leggjast inn á sjúkrahús í Bretlandi. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Karlmaður sem ók Toyota Land Cruiser jeppa sem fór útaf brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember með þeim afleiðingum að þrír týndu lífi man fátt um málsatvik. Hann hefur réttarstöðu sakbornings en lögregla gerir ekki kröfu um að hann sæti farbanni vegna rannsóknar og dómsmeðferðar málsins. Þar er sérstaklega horft til þeirra áverka sem maðurinn hlaut í slysinu og fyrirsjáanlegrar læknismeðferðar sem fyrir liggur að ökumaðurinn þarf að gangast undir vegna áverkanna, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Fyrstu aðgerðum í rannsókn banaslyssins er að ljúka. Vinna við hana fer nú í farveg þar sem beðið er niðurstaðna úr einstaka verkþáttum rannsóknarinnar, s.s. vettvangsmælingum, rannsókn á ökutækinu sjálfu, ýmsum sýnum sem aflað hefur verið, endanlegri niðurstöðu krufninga o.fl., segir í tilkynningu lögreglu. Ökumaðurinn var yfirheyrður á sjúkrahúsi í gær en reyndist fátt muna um málsatvik. Ökumaðurinn ásamt bróður hans og börnunum tveimur bíða þess að fá vottorð læknis um að þau séu ferðafær og megi fara til síns heima í Bretlandi. Áverkar bræðranna og barnanna eru misalvarlegir en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar er gert ráð fyrir að þau þurfi öll að leggjast inn á sjúkrahús í Bretlandi.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Skoða í dag hvort hægt verði að taka skýrslu af ökumanninum Ekki hefur enn verið hægt að taka skýrslu af ökumanni bílsins sem fór út af brúnni við Núpsvötn síðastliðinn fimmtudag með þeim afleiðingum að þrír létust og fjórir slösuðust alvarlega. 2. janúar 2019 10:46