Seinagangur í flugstöðinni í München og æfingu dagsins aflýst Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 9. janúar 2019 13:46 Strákarnir bíða eftir töskunum. Vísir/tom Íslenska landsliðið í handbolta lenti í München í Þýskalandi rétt eftir klukkan tólf að staðartíma í dag eftir ljúft flug frá Keflavík. Þegar komið var inn í flugstöðina í München biðu þar tveir ljósmyndarar sem smelltu af strákunum er þeir gengu í átt að töskubeltunum en sömuleiðis vildu ungir krakkar sem í fluginu voru sjá íslensku strákana með berum augum. Illa gekk að koma liðinu út úr flugstöðinni því seinagangur var í töskumálum. Í flugvélinni voru tugir íslenskra skíðakappa sem voru á leið í rútu til Austurríkis í brekkurnar þar enda meira og minna hætt að snjóa heima á Íslandi. Farangur þeirra og farangur landsliðsins virtist þeim ofviða í flugstöðinni og þurftu strákarnir að bíða í um klukkustund eftir að allar töskur voru komnar og hægt var að fara upp í rútu áleiðis á liðshótelið. Til stóð að æfa síðdegis í dag en íslenskir fjölmiðlar fengu þau skilaboð rétt áðna að æfingin hefði verið felld niður og fá strákarnir því að hvíla sig enn betur fyrir fyrstu æfingu sem er opin æfing á morgun. Íslenska liðið þurfti að rísa úr rekkju í nótt til að vera komið hálf sex út í Leifsstöð en flugið átti að fara af stað klukkan 7.20. Sumir voru þvi ansi þreyttir í morgun og fagna aukinni hvíld fyrir átökin sem hefjast á föstudaginn gegn Króatíu.Strákarnir myndaði við komuna til München.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. 9. janúar 2019 11:30 Ungt lið hélt til München í morgun Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær. 9. janúar 2019 08:00 Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. 9. janúar 2019 08:30 Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. 9. janúar 2019 10:00 Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. 9. janúar 2019 07:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta lenti í München í Þýskalandi rétt eftir klukkan tólf að staðartíma í dag eftir ljúft flug frá Keflavík. Þegar komið var inn í flugstöðina í München biðu þar tveir ljósmyndarar sem smelltu af strákunum er þeir gengu í átt að töskubeltunum en sömuleiðis vildu ungir krakkar sem í fluginu voru sjá íslensku strákana með berum augum. Illa gekk að koma liðinu út úr flugstöðinni því seinagangur var í töskumálum. Í flugvélinni voru tugir íslenskra skíðakappa sem voru á leið í rútu til Austurríkis í brekkurnar þar enda meira og minna hætt að snjóa heima á Íslandi. Farangur þeirra og farangur landsliðsins virtist þeim ofviða í flugstöðinni og þurftu strákarnir að bíða í um klukkustund eftir að allar töskur voru komnar og hægt var að fara upp í rútu áleiðis á liðshótelið. Til stóð að æfa síðdegis í dag en íslenskir fjölmiðlar fengu þau skilaboð rétt áðna að æfingin hefði verið felld niður og fá strákarnir því að hvíla sig enn betur fyrir fyrstu æfingu sem er opin æfing á morgun. Íslenska liðið þurfti að rísa úr rekkju í nótt til að vera komið hálf sex út í Leifsstöð en flugið átti að fara af stað klukkan 7.20. Sumir voru þvi ansi þreyttir í morgun og fagna aukinni hvíld fyrir átökin sem hefjast á föstudaginn gegn Króatíu.Strákarnir myndaði við komuna til München.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. 9. janúar 2019 11:30 Ungt lið hélt til München í morgun Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær. 9. janúar 2019 08:00 Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. 9. janúar 2019 08:30 Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. 9. janúar 2019 10:00 Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. 9. janúar 2019 07:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Meðalaldur íslenska landsliðsins lækkar á fjórða stórmótinu í röð Ísland hefur líklega aldrei teflt fram yngra handboltalandsliði á stórmóti en á HM 2019. Liðið í ár er sem dæmi þremur árum yngra að meðaltali en liðið sem fór á Evrópumótið í Króatíu fyrir aðeins ári síðan. 9. janúar 2019 11:30
Ungt lið hélt til München í morgun Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær. 9. janúar 2019 08:00
Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. 9. janúar 2019 08:30
Ekki verið fleiri nýliðar á stórmóti í fjórtán ár Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í ár kemst í hóp með HM 2005 og EM 2000 sem þau stórmót þar sem íslenska handboltalandsliðið hefur teflt fram flestum nýliðum á þessari öld. 9. janúar 2019 10:00
Keilan hitti strákana á leiðinni til München Strákarnir okkar eru á leið á HM þar sem þeir hefja leik eftir tvo daga. 9. janúar 2019 07:00