Þrír stórir klúbbar vilja allir fá nýja Johan Cruyff Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 11:30 Frenkie de Jong. Vísir/Getty Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Frenkie de Jong er 21 árs gamall miðjumaður sem staðið sig frábærlega með Ajax liðinu. Hann hefur meira að segja verið kallaður nýi Johan Cruyff og er talin vera framtíðarstórstjarna hollenska fótboltans.Manchester City, Barcelona and Paris St-Germain are set to do battle. But will Ajax sell? It's the gossip https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/KShQBBdXDF — BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2018Daily Mirror segir frá því að Barcelona og Paris Saint-Germain muni berjast við Manchester City um að fá hann til sín. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fá Frenkie de Jong og hefur sett nafn Hollendingsins efst á óskalistann sinn. Frenkie de Jong er ætlað að koma með ungar og ferskar fætur inn á miðjuna hjá Manchester City þar sem fyrir er meðal annars hinn 33 ára gamli Fernandinho. Áhuginn er samt ekkert minni hjá Barcelona og Paris Saint-Germain. Ef Frenkie de Jong ætlar að fara sömu leið og Johan Cruyff gerði á áttunda áratugnum þá fer hann að sjálfsögðu til Barcelona. Barcelona er líka sagt vera líklegasti áfangastaður stráksins. Manchester City mun jafnvel reyna að kaupa Frenkie de Jong strax í janúarglugganum en Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja menn á miðju tímabili. Ajax komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í meira en áratug og er líka að keppa um titlana heima við. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Frenkie de Jong er 21 árs gamall miðjumaður sem staðið sig frábærlega með Ajax liðinu. Hann hefur meira að segja verið kallaður nýi Johan Cruyff og er talin vera framtíðarstórstjarna hollenska fótboltans.Manchester City, Barcelona and Paris St-Germain are set to do battle. But will Ajax sell? It's the gossip https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/KShQBBdXDF — BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2018Daily Mirror segir frá því að Barcelona og Paris Saint-Germain muni berjast við Manchester City um að fá hann til sín. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fá Frenkie de Jong og hefur sett nafn Hollendingsins efst á óskalistann sinn. Frenkie de Jong er ætlað að koma með ungar og ferskar fætur inn á miðjuna hjá Manchester City þar sem fyrir er meðal annars hinn 33 ára gamli Fernandinho. Áhuginn er samt ekkert minni hjá Barcelona og Paris Saint-Germain. Ef Frenkie de Jong ætlar að fara sömu leið og Johan Cruyff gerði á áttunda áratugnum þá fer hann að sjálfsögðu til Barcelona. Barcelona er líka sagt vera líklegasti áfangastaður stráksins. Manchester City mun jafnvel reyna að kaupa Frenkie de Jong strax í janúarglugganum en Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja menn á miðju tímabili. Ajax komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í meira en áratug og er líka að keppa um titlana heima við.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira