Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2018 11:20 Flóðbylgjan skildi eftir sig mikla eyðileggingu við Sundasund. Vísir/EPA Drónar og leitarhundar eru nú á meðal þeirra ráða sem leitarhópar á Indónesíu beita til þess að reyna að finna fleiri á lífi eftir flóðbylgjuna sem skall á vesturhluta Jövu um helgina. Að minnsta kosti 429 manns eru nú taldir af og yfirvöld vara við því að fleiri muni að líkindum finnast látnir. Sjávarflóðaviðvaranir eru enn í gildi vegna eldsumbrotanna á eldfjallaeyjunni Anak Krakatá og vara yfirvöld fólk við því að vera nálægt strandlengjunni. Talið er að gígur sem hrundi á háflóði á laugardag hafi hrundið af stað flóðbylgjunni sem olli hörmungum beggja vegna Sundasunds á milli Jövu og Súmötru. Björgunarfólk hefur notað stórvirkar vinnuvélar, leitarhunda og sérstakar myndavélar til að finna lík í aur og braki. Fleiri lík finnast eftir því sem björgunarhóparnir komast á afskekktari svæði. Mikil úrkoma og lítið skyggni hafa tafið björgunar- og leitarstörf. Drónar hafa verið notaðir til þess að reyna að meta tjónið úr lofti, að sögn Reuters-fréttastofunnar.Breska ríkisútvarpið BBC segir að 150 manns sé enn saknað og að 16.000 manns séu á vergangi eftir hamfarnirnar. Asía Tengdar fréttir 222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Drónar og leitarhundar eru nú á meðal þeirra ráða sem leitarhópar á Indónesíu beita til þess að reyna að finna fleiri á lífi eftir flóðbylgjuna sem skall á vesturhluta Jövu um helgina. Að minnsta kosti 429 manns eru nú taldir af og yfirvöld vara við því að fleiri muni að líkindum finnast látnir. Sjávarflóðaviðvaranir eru enn í gildi vegna eldsumbrotanna á eldfjallaeyjunni Anak Krakatá og vara yfirvöld fólk við því að vera nálægt strandlengjunni. Talið er að gígur sem hrundi á háflóði á laugardag hafi hrundið af stað flóðbylgjunni sem olli hörmungum beggja vegna Sundasunds á milli Jövu og Súmötru. Björgunarfólk hefur notað stórvirkar vinnuvélar, leitarhunda og sérstakar myndavélar til að finna lík í aur og braki. Fleiri lík finnast eftir því sem björgunarhóparnir komast á afskekktari svæði. Mikil úrkoma og lítið skyggni hafa tafið björgunar- og leitarstörf. Drónar hafa verið notaðir til þess að reyna að meta tjónið úr lofti, að sögn Reuters-fréttastofunnar.Breska ríkisútvarpið BBC segir að 150 manns sé enn saknað og að 16.000 manns séu á vergangi eftir hamfarnirnar.
Asía Tengdar fréttir 222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05
Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16