Barn á meðal þeirra látnu Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2018 13:35 Lögreglan segir alla sem voru í bílnum frá Bretlandi. Vísir/Egill Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að bíll fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. Um var að ræða fjölskyldu sem var saman í Toyota Land Cruiser-bifreið sem fór í gegnum vegrið á brúnni og niður á áraurana neðan við brúna. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir alla sem voru bílnum hafa verið breska ríkisborgara. Fjórir fullorðnir voru í bílnum og þrjú börn. Sveinn segir að vitað sé til þess að eitt barn hafi látist í slysinu.Frá vettvangi slyssins.AðgerðastjórnBúið er að flytja alla slasaða af vettvangi með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Var flogið með þá á sjúkrahús í Reykjavík. Lögreglan er enn að störfum á vettvangi ásamt rannsóknarnefnd samgönguslysa. Búist er við að vinnu verði lokið á fjórða tímanum í dag en á meðan er lokað fyrir umferð yfir brúna og engin hjáleið í boði. Adolf Ingi Erlingsson leiðsögumaður var á meðal þeirra fyrstu á vettvang en hann segir aðkomuna hafa verið hryllilega. Þegar hann kom á vettvang voru fjórir farþegar komnir út úr bílnum og þrír fastir inni í honum. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út en önnur þeirra sótti slökkviliðsmenn á Selfoss sem höfðu klippur meðferðis til að losa fólk úr bílnum. Klippa: Þyrla lendir með hina slösuðu Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Alvarlegt umferðarslys á Skeiðarársandi Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðarársandi nú fyrir skömmu þegar sjö manna bíll fór út af Suðurlandsvegi við Núpsvatnabrú. 27. desember 2018 10:19 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að bíll fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. Um var að ræða fjölskyldu sem var saman í Toyota Land Cruiser-bifreið sem fór í gegnum vegrið á brúnni og niður á áraurana neðan við brúna. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir alla sem voru bílnum hafa verið breska ríkisborgara. Fjórir fullorðnir voru í bílnum og þrjú börn. Sveinn segir að vitað sé til þess að eitt barn hafi látist í slysinu.Frá vettvangi slyssins.AðgerðastjórnBúið er að flytja alla slasaða af vettvangi með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Var flogið með þá á sjúkrahús í Reykjavík. Lögreglan er enn að störfum á vettvangi ásamt rannsóknarnefnd samgönguslysa. Búist er við að vinnu verði lokið á fjórða tímanum í dag en á meðan er lokað fyrir umferð yfir brúna og engin hjáleið í boði. Adolf Ingi Erlingsson leiðsögumaður var á meðal þeirra fyrstu á vettvang en hann segir aðkomuna hafa verið hryllilega. Þegar hann kom á vettvang voru fjórir farþegar komnir út úr bílnum og þrír fastir inni í honum. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út en önnur þeirra sótti slökkviliðsmenn á Selfoss sem höfðu klippur meðferðis til að losa fólk úr bílnum. Klippa: Þyrla lendir með hina slösuðu
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Alvarlegt umferðarslys á Skeiðarársandi Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðarársandi nú fyrir skömmu þegar sjö manna bíll fór út af Suðurlandsvegi við Núpsvatnabrú. 27. desember 2018 10:19 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
„Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13
Alvarlegt umferðarslys á Skeiðarársandi Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðarársandi nú fyrir skömmu þegar sjö manna bíll fór út af Suðurlandsvegi við Núpsvatnabrú. 27. desember 2018 10:19