Vinnu að ljúka á slysstað við Núpsvötn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. desember 2018 15:36 Frá slysstað við Núpsvötn. vísir/jói k. Vinnu viðbragðsaðila er að ljúka á slysstað við Núpsvötn að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns, og er verið að opna Suðurlandsveg á ný en honum var lokað vegna umferðarslyssins sem þar varð í morgun. Alls voru sjö manns í bíl, jeppa af gerðinni Toyota Land Cruiser, sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn og steyptist niður í áraurana. Allir þeir sem voru í bílnum eru breskir ríkisborgarar. Þrír þeirra létust í slysinu, tveir fullorðnir og ungt barn, og fjórir slösuðust alvarlega, tveir fullorðnir og börn á aldrinum 7 til 9 ára. Búið er að hífa bílinn upp og verður hann fluttur í bíltæknirannsókn á Selfoss þar sem tveir hinna látnu verða klipptir út úr bílnum en slík vinna fer ekki fram á vettvangi. Spurður út í aðstæður á vettvangi og hvort að hálka hafi verið á brúnni kveðst Sveinn ekki vita það. Hitastigið sé þó þannig að það gæti hafa myndast ísing á brúnni. Þá er brúargólfið stálþil og það gæti verið að það hafi verið sleipt ef raki var á brúnni. Allir þeir sem slösuðust voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26 Þrír látnir í slysinu við Núpsvötn Fjórir eru alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 11:23 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Vinnu viðbragðsaðila er að ljúka á slysstað við Núpsvötn að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns, og er verið að opna Suðurlandsveg á ný en honum var lokað vegna umferðarslyssins sem þar varð í morgun. Alls voru sjö manns í bíl, jeppa af gerðinni Toyota Land Cruiser, sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn og steyptist niður í áraurana. Allir þeir sem voru í bílnum eru breskir ríkisborgarar. Þrír þeirra létust í slysinu, tveir fullorðnir og ungt barn, og fjórir slösuðust alvarlega, tveir fullorðnir og börn á aldrinum 7 til 9 ára. Búið er að hífa bílinn upp og verður hann fluttur í bíltæknirannsókn á Selfoss þar sem tveir hinna látnu verða klipptir út úr bílnum en slík vinna fer ekki fram á vettvangi. Spurður út í aðstæður á vettvangi og hvort að hálka hafi verið á brúnni kveðst Sveinn ekki vita það. Hitastigið sé þó þannig að það gæti hafa myndast ísing á brúnni. Þá er brúargólfið stálþil og það gæti verið að það hafi verið sleipt ef raki var á brúnni. Allir þeir sem slösuðust voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26 Þrír látnir í slysinu við Núpsvötn Fjórir eru alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 11:23 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
„Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13
Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26