Patrekur: Miklu sterkari deild en fyrir þremur árum Arnar Helgi Magnússon skrifar 10. desember 2018 22:22 Patrekur var ánægður með sigurinn í kvöld, þrátt fyrir að hann hafi verið naumur. vísir/ernir „Þetta var spennandi allan leikinn, bara svipað eins og hefur verið í síðustu leikjum hjá okkur en ég er bara ánægður með sigurinn,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. „Við vorum agaðir í sóknarleiknum og vorum ekki með tæknifeil í fyrri hálfleik en fjóra í seinni. Þetta minnti mig svolítið á leikina okkar í fyrra þegar við vorum að vinna þetta mikið á sóknarleiknum.“ „Það eru líka leikmenn hjá ÍR sem eru bara góðir, það má ekki gleyma því. Björgvin, Arnar og Pétur Árni til að mynda. Ég er bara hrikalega ánægður með að vinna ÍR-ingana.“ Selfyssingar höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn en náðu ekki að slíta Breiðhyltinga frá sér. Patti segir deildina hrikalega jafna. „Já enda er þessi deild orðin hrikalega jöfn, það er sama við hvern maður spilar. Við eigum Akureyri í næsta leik hérna heima og það verður það nákvæmlega sama upp á teningnum þá. Ef ég ber þessa deild saman við það þegar ég var að þjálfa fyrir þremur árum þá er þetta bara miklu sterkara.“ Pawel Kiepulski, markvörður Selfyssinga var ekki í leikmannahóp liðsins í kvöld vegna flensu, að sögn Patreks. Haukur Þrastarson hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en það sást bersýnilega í leiknum í kvöld að hann var ekki 100%. Haltraði mikið og spilaði takmarkað. „Við erum með færasta sjúkraþjálfara landsins, hann Jón Birgi. Ef að hann gefur grænt ljós þá neita ég ekki, en þetta var ekki mín ákvörðun. Ég held að flestir þjálfarar hefðu látið hann spila, ég spilaði Hauki kannski aðeins of margar mínútur,“ sagði Patrekur í lokin. Olís-deild karla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira
„Þetta var spennandi allan leikinn, bara svipað eins og hefur verið í síðustu leikjum hjá okkur en ég er bara ánægður með sigurinn,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. „Við vorum agaðir í sóknarleiknum og vorum ekki með tæknifeil í fyrri hálfleik en fjóra í seinni. Þetta minnti mig svolítið á leikina okkar í fyrra þegar við vorum að vinna þetta mikið á sóknarleiknum.“ „Það eru líka leikmenn hjá ÍR sem eru bara góðir, það má ekki gleyma því. Björgvin, Arnar og Pétur Árni til að mynda. Ég er bara hrikalega ánægður með að vinna ÍR-ingana.“ Selfyssingar höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn en náðu ekki að slíta Breiðhyltinga frá sér. Patti segir deildina hrikalega jafna. „Já enda er þessi deild orðin hrikalega jöfn, það er sama við hvern maður spilar. Við eigum Akureyri í næsta leik hérna heima og það verður það nákvæmlega sama upp á teningnum þá. Ef ég ber þessa deild saman við það þegar ég var að þjálfa fyrir þremur árum þá er þetta bara miklu sterkara.“ Pawel Kiepulski, markvörður Selfyssinga var ekki í leikmannahóp liðsins í kvöld vegna flensu, að sögn Patreks. Haukur Þrastarson hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en það sást bersýnilega í leiknum í kvöld að hann var ekki 100%. Haltraði mikið og spilaði takmarkað. „Við erum með færasta sjúkraþjálfara landsins, hann Jón Birgi. Ef að hann gefur grænt ljós þá neita ég ekki, en þetta var ekki mín ákvörðun. Ég held að flestir þjálfarar hefðu látið hann spila, ég spilaði Hauki kannski aðeins of margar mínútur,“ sagði Patrekur í lokin.
Olís-deild karla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira