Liverpool fer yfir eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield og Eiður Smári kemur við sögu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 15:30 Skot Eiðs Smára Guðjohnen siglir hér rétt framhjá stönginni. Liverpool slapp með skrekkinn og þetta kvöld er nú í hópi tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldanna á Anfield í sögu Liverpool. Vísir/Getty Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherji kvöldsins er ítalska félagið Napoli og aðeins tveggja marka sigur dugar Liverpool mönnum til ap komast upp fyrir Ítalana. Það má búast við að Paris Saint Germain tryggi sér hitt sætið með sigri á Rauðu stjörnunni á sama tíma. Liverpool hefur búið sér til mikla sögu í Evrópukeppnum í gegnum tíðina og margir eftirminnilegir sigrar hafa unnið á Evrópukvöldum á Anfield í gegnum tíðina. Á heimasíðu Liverpool í dag eru tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield rifjuð upp.A walk down memory lane as we look back at some of our best European nights at Anfield... — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Nýjasta Evrópukvöldið á listanum er magnaður 3-0 sigur á þá yfirburðarliði ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar frá því í fyrra. Mohamed Salah skoraði þá frysta markið áður en þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane bættu við mörkum. Liverpool vann líka seinni leikinn og komst alla leið í úrslitaleikinn.One more game. One more chance. Another Anfield special. #WeAreLiverpoolpic.twitter.com/lVUAX0ref9 — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Á þessum fróðleg lista eru líka tveir sigurleikir á móti Chelsea, sigur á Real Madrid fyrir níu árum og siur á ítalska liðinu Internazionale Milan fyrir meira en hálfri öld síðan. Eiður Smári Guðjohnsen kemur líka við sögu í umfjölluninni á heimasíðu Liverpool en hann fékk dauðafæri til að skjóta Liverpool út úr Meistaradeildinni árið 2005 en hitti ekki markið í dauðafæri. Tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield eru annars eftirtalin samkvæmt mati heimasíðu Liverpool. 1. Chelsea, 2005 2. Saint-Etienne, 1977 3. Inter Milan, 1965 4. Olympiacos, 2004 5. Bruges, 1976 6. Borussia Dortmund, 2016 7. Chelsea, 2007 8. Real Madrid, 2009 9. Manchester City, 2018 10. Borussia Moenchengladbach, 1973 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherji kvöldsins er ítalska félagið Napoli og aðeins tveggja marka sigur dugar Liverpool mönnum til ap komast upp fyrir Ítalana. Það má búast við að Paris Saint Germain tryggi sér hitt sætið með sigri á Rauðu stjörnunni á sama tíma. Liverpool hefur búið sér til mikla sögu í Evrópukeppnum í gegnum tíðina og margir eftirminnilegir sigrar hafa unnið á Evrópukvöldum á Anfield í gegnum tíðina. Á heimasíðu Liverpool í dag eru tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield rifjuð upp.A walk down memory lane as we look back at some of our best European nights at Anfield... — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Nýjasta Evrópukvöldið á listanum er magnaður 3-0 sigur á þá yfirburðarliði ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar frá því í fyrra. Mohamed Salah skoraði þá frysta markið áður en þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane bættu við mörkum. Liverpool vann líka seinni leikinn og komst alla leið í úrslitaleikinn.One more game. One more chance. Another Anfield special. #WeAreLiverpoolpic.twitter.com/lVUAX0ref9 — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Á þessum fróðleg lista eru líka tveir sigurleikir á móti Chelsea, sigur á Real Madrid fyrir níu árum og siur á ítalska liðinu Internazionale Milan fyrir meira en hálfri öld síðan. Eiður Smári Guðjohnsen kemur líka við sögu í umfjölluninni á heimasíðu Liverpool en hann fékk dauðafæri til að skjóta Liverpool út úr Meistaradeildinni árið 2005 en hitti ekki markið í dauðafæri. Tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield eru annars eftirtalin samkvæmt mati heimasíðu Liverpool. 1. Chelsea, 2005 2. Saint-Etienne, 1977 3. Inter Milan, 1965 4. Olympiacos, 2004 5. Bruges, 1976 6. Borussia Dortmund, 2016 7. Chelsea, 2007 8. Real Madrid, 2009 9. Manchester City, 2018 10. Borussia Moenchengladbach, 1973
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn