Mourinho: Ég lærði ekkert og ekkert kom mér á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2018 13:00 José Mourinho lét lítið fyrir sér fara á varamannabekknum í gær. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að ekkert hafi komið sér á óvart og að hann lærði ekki neitt af tapinu gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Mourinho og lærisveinar hans hefðu getað stolið efsta sæti H-riðils af Juventus sem tapaði afar óvænt fyrir Young Boys í Bern, 2-1, en sigur United gegn hálfgerðu varaliði Valencia hefði komið því upp fyrir Tórínóliðið. Phil Jones skoraði sigurmarkið í eigið net í byrjun seinni hálfleiks þegar að hann kom Valencia í 2-0 en Marcus Rashford minnkaði muninn með góðu skallamarki undir leikslok. „Ég lærði ekki neitt af þessu og ekkert kom mér á óvart,“ sagði Mourinho fúll við fréttamenn eftir leikinn í gærkvöldi. Með sigri hefði United komist hjá því að mæta stórveldum í Evrópuboltanum og tryggt því einvígi á móti Atlético, Roma, Schalke, Ajax eða Lyon. „Það er alltaf afrek að komast upp úr riðlinum. Það er líka góður árangur að ná öðru sæti,“ sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir United og Juventus töpuðu bæði Juventus vinnur því riðilinn. 12. desember 2018 21:45 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að ekkert hafi komið sér á óvart og að hann lærði ekki neitt af tapinu gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Mourinho og lærisveinar hans hefðu getað stolið efsta sæti H-riðils af Juventus sem tapaði afar óvænt fyrir Young Boys í Bern, 2-1, en sigur United gegn hálfgerðu varaliði Valencia hefði komið því upp fyrir Tórínóliðið. Phil Jones skoraði sigurmarkið í eigið net í byrjun seinni hálfleiks þegar að hann kom Valencia í 2-0 en Marcus Rashford minnkaði muninn með góðu skallamarki undir leikslok. „Ég lærði ekki neitt af þessu og ekkert kom mér á óvart,“ sagði Mourinho fúll við fréttamenn eftir leikinn í gærkvöldi. Með sigri hefði United komist hjá því að mæta stórveldum í Evrópuboltanum og tryggt því einvígi á móti Atlético, Roma, Schalke, Ajax eða Lyon. „Það er alltaf afrek að komast upp úr riðlinum. Það er líka góður árangur að ná öðru sæti,“ sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir United og Juventus töpuðu bæði Juventus vinnur því riðilinn. 12. desember 2018 21:45 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn