Hrund tekur við starfi framkvæmdastjóra Festu Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 12:22 Hrund Gunnsteinsdóttir Mynd/Festa Hrund Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Festu – miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð. Í tilkynningu kemur fram að hún hefji störf í febrúar. „Hrund er þróunarfræðingur MSc. frá London School of Economics, með diplóma frá Harvard Kennedy School í leiðtogafræðum og opinberri stjórnsýslu og hefur einnig stundað leiðtoga- og stjórnendanám við Yale háskóla, Stanford og Oxford Saïd Business School. Hún hefur víðtæka 20 ára ráðgjafa- og stjórnunarreynslu, bæði á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi, hefur setið í fjölmörgum stjórnum og sérfræðingahópum og er stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs. Hrund hefur starfað sem stjórnandi, ráðgjafi og opinber starfsmaður Sameinuðu þjóðanna og situr í sérfræðingaráði Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) á sviðum tengdum fjórðu iðnbyltingunni og Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Hrund hefur jafnframt starfað sem fyrirlesari víða um heim og verið ráðgefandi fyrir leiðtoga og frumkvöðla á sviði nýsköpunar og þróunarstarfs. Hrund er handritshöfundur og annar tveggja leikstjóra heimildarmyndarinnar InnSæi – the Power of Intuition, sem sýnd er um allan heim á Netflix og fjallar um áhrif ört breytilegs heims á einstaklinga, menntun og vinnumarkað. Hrund hannaði og stýrði Prisma diplómanáminu 2008-2010 í samvinnu við Listaháskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og ReykjavíkurAkademíuna, sem hlaut viðurkenningu Norðurlandaráðs fyrir að svara hvað best kröfum vinnumarkaðarins á 21. öldinni. Hún hefur kennt leiðtoganámskeið og námskeið um gagnrýna og skapandi hugsun í alþjóðlegu samhengi í háskólum hérlendis og erlendis. Sem blaðamaður og greinahöfundur frá árinu 1999, hefur Hrund lagt áherslu á samfélagslega ábyrgð, nýsköpun og alþjóðlega þróun. Hrund er ein af ungum leiðtogum Alþjóðaefnahagsráðsins, var valin Menningarleiðtogi hjá Alþjóðaefnahagsráðinu árið 2017 og Yale Greenberg World Fellow árið 2016,“ segir í tilkynningunni. Erla Tryggvadóttir er starfandi framkvæmdastjóri Festu. Vistaskipti Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Hrund Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Festu – miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð. Í tilkynningu kemur fram að hún hefji störf í febrúar. „Hrund er þróunarfræðingur MSc. frá London School of Economics, með diplóma frá Harvard Kennedy School í leiðtogafræðum og opinberri stjórnsýslu og hefur einnig stundað leiðtoga- og stjórnendanám við Yale háskóla, Stanford og Oxford Saïd Business School. Hún hefur víðtæka 20 ára ráðgjafa- og stjórnunarreynslu, bæði á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi, hefur setið í fjölmörgum stjórnum og sérfræðingahópum og er stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs. Hrund hefur starfað sem stjórnandi, ráðgjafi og opinber starfsmaður Sameinuðu þjóðanna og situr í sérfræðingaráði Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) á sviðum tengdum fjórðu iðnbyltingunni og Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Hrund hefur jafnframt starfað sem fyrirlesari víða um heim og verið ráðgefandi fyrir leiðtoga og frumkvöðla á sviði nýsköpunar og þróunarstarfs. Hrund er handritshöfundur og annar tveggja leikstjóra heimildarmyndarinnar InnSæi – the Power of Intuition, sem sýnd er um allan heim á Netflix og fjallar um áhrif ört breytilegs heims á einstaklinga, menntun og vinnumarkað. Hrund hannaði og stýrði Prisma diplómanáminu 2008-2010 í samvinnu við Listaháskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og ReykjavíkurAkademíuna, sem hlaut viðurkenningu Norðurlandaráðs fyrir að svara hvað best kröfum vinnumarkaðarins á 21. öldinni. Hún hefur kennt leiðtoganámskeið og námskeið um gagnrýna og skapandi hugsun í alþjóðlegu samhengi í háskólum hérlendis og erlendis. Sem blaðamaður og greinahöfundur frá árinu 1999, hefur Hrund lagt áherslu á samfélagslega ábyrgð, nýsköpun og alþjóðlega þróun. Hrund er ein af ungum leiðtogum Alþjóðaefnahagsráðsins, var valin Menningarleiðtogi hjá Alþjóðaefnahagsráðinu árið 2017 og Yale Greenberg World Fellow árið 2016,“ segir í tilkynningunni. Erla Tryggvadóttir er starfandi framkvæmdastjóri Festu.
Vistaskipti Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira