„Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 1. desember 2018 13:07 Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Vísir/Vilhelm Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00
Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00