Agnar Smári: Unnum þetta fyrir afa og systur mína Benedikt Grétarsson skrifar 3. desember 2018 21:38 Agnar Smári var öflugur í kvöld. vísir/ernir Agnar Smári Jónsson var í kunnuglegri stöðu í 26-24 sigri Vals gegn Haukum í kvöld. Þessi magnaði leikmaður steig upp á ögurstundu og skoraði gríðarlega mikilvæg mörk. Þjálfari Hauka sagði Agnar hafa verið muninn á liðunum og skyttan er bara nokkuð sammála þeirri greiningu. „Jú jú. Ég klikka reyndar á hræðilegu skoti hérna undir lokin, skoti sem ég átti aldrei að taka. Ég á að vera reynslumeiri en það. Þetta er samt gaman,“ sagði Agnar brosandi eftir leik. Valsmenn virkuðu kraftmeiri en Haukar og sigurinn var sanngjarn. „Já, við bara ákváðum að keyra á þá en það hefur ekkert lið keyrt á þá í vetur. Við sóttum bara mikið á bestu varnarmennina þeirra og þreyttum þá. Við uppskárum svo bara eins og við sáðum, bara geggjað.“ Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald eftir aðeins 40 sekúnda leik og það fannst Agnari skit. „ Ég tjái mig ekkert um þetta rauða spjald. Það er bara svekkjandi fyrir Alex að fara úr leiknum en ef þetta brot verðskuldaði rautt, þá hefðu alveg getað verið þrjú rauð spjöld í viðbót í leiknum. Það skiptir samt engu núna, við vinnum þetta fyrir Alex.“ Hér tók Agnar örlitla pásu í viðtalinu og bætti svo við. „Afi minn og systir mín eiga afmæli í dag, þannig að sigurinn er líka fyrir þau sko.“ Sigur Vals þýðir að Valur, Haukar og Selfoss hafa öll 16 stig á topi deildarinnar. „Þetta er bara eitt stórt „threesome“ á toppnum eða hvernig sem þetta er. Það eru allir að vinna alla en svona á þetta að vera maður. Þetta er geggjað!,“ sagði Agnar kátur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Agnar Smári Jónsson var í kunnuglegri stöðu í 26-24 sigri Vals gegn Haukum í kvöld. Þessi magnaði leikmaður steig upp á ögurstundu og skoraði gríðarlega mikilvæg mörk. Þjálfari Hauka sagði Agnar hafa verið muninn á liðunum og skyttan er bara nokkuð sammála þeirri greiningu. „Jú jú. Ég klikka reyndar á hræðilegu skoti hérna undir lokin, skoti sem ég átti aldrei að taka. Ég á að vera reynslumeiri en það. Þetta er samt gaman,“ sagði Agnar brosandi eftir leik. Valsmenn virkuðu kraftmeiri en Haukar og sigurinn var sanngjarn. „Já, við bara ákváðum að keyra á þá en það hefur ekkert lið keyrt á þá í vetur. Við sóttum bara mikið á bestu varnarmennina þeirra og þreyttum þá. Við uppskárum svo bara eins og við sáðum, bara geggjað.“ Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald eftir aðeins 40 sekúnda leik og það fannst Agnari skit. „ Ég tjái mig ekkert um þetta rauða spjald. Það er bara svekkjandi fyrir Alex að fara úr leiknum en ef þetta brot verðskuldaði rautt, þá hefðu alveg getað verið þrjú rauð spjöld í viðbót í leiknum. Það skiptir samt engu núna, við vinnum þetta fyrir Alex.“ Hér tók Agnar örlitla pásu í viðtalinu og bætti svo við. „Afi minn og systir mín eiga afmæli í dag, þannig að sigurinn er líka fyrir þau sko.“ Sigur Vals þýðir að Valur, Haukar og Selfoss hafa öll 16 stig á topi deildarinnar. „Þetta er bara eitt stórt „threesome“ á toppnum eða hvernig sem þetta er. Það eru allir að vinna alla en svona á þetta að vera maður. Þetta er geggjað!,“ sagði Agnar kátur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni