Facebook-notendur allt í einu skráðir út af miðlinum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. desember 2018 14:46 Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. vísir/getty Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Illugi Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur, spyr vini sína á Facebook að því hvort þeir hafi lent í þessu eins og hann og hafa tugir manna svarað játandi á þræðinum. Þá gerðist þetta einnig fyrir þó nokkra starfsmenn á ritstjórn Vísis og ef marka má umræðuna á samfélagsmiðlinum Twitter eru notendur um alla Evrópu að lenda í viðlíka vandræðum. Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. Einn notandi segir til dæmis frá því að hann hafi verið skráður út, ákveðið að breyta lykilorðinu sínu á miðlinum en fékk engan tölvupóst um breytinguna heldur bara meldingu á Facebook um að ekki hefði tekist að breyta lykilorðinu. Ekki væri vitað hvers vegna það var ekki hægt.Got logged out of #facebook, decided to change my password, received no emails and then this. #whathappenspic.twitter.com/mcT4vysK1f — Nikro Sergiu (@nikro_md) December 5, 2018Nokkrum mínútum eftir að þetta gerðist var síðan leynilegum gögnum um starfsemi Facebook, sem breska þingið fékk aðgang að, lekið á netið en hvort það tengist eitthvað innskráningarvandræðum notenda er óvíst. Facebook Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Illugi Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur, spyr vini sína á Facebook að því hvort þeir hafi lent í þessu eins og hann og hafa tugir manna svarað játandi á þræðinum. Þá gerðist þetta einnig fyrir þó nokkra starfsmenn á ritstjórn Vísis og ef marka má umræðuna á samfélagsmiðlinum Twitter eru notendur um alla Evrópu að lenda í viðlíka vandræðum. Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. Einn notandi segir til dæmis frá því að hann hafi verið skráður út, ákveðið að breyta lykilorðinu sínu á miðlinum en fékk engan tölvupóst um breytinguna heldur bara meldingu á Facebook um að ekki hefði tekist að breyta lykilorðinu. Ekki væri vitað hvers vegna það var ekki hægt.Got logged out of #facebook, decided to change my password, received no emails and then this. #whathappenspic.twitter.com/mcT4vysK1f — Nikro Sergiu (@nikro_md) December 5, 2018Nokkrum mínútum eftir að þetta gerðist var síðan leynilegum gögnum um starfsemi Facebook, sem breska þingið fékk aðgang að, lekið á netið en hvort það tengist eitthvað innskráningarvandræðum notenda er óvíst.
Facebook Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira