Mun færri Kínverjar slasast í umferðinni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. desember 2018 20:00 Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30
Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30