Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. nóvember 2018 19:00 Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar. Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana sem óskaði landsmönnum til hamingju með daginn eftir blaðamannafund í Ráðherrabústaðnum í dag. „Ég vil byrja á að óska ykkur til hamingju með fullveldi í 100 ár. Ísland er ótrúlegt land. Ég gleðst og dáist að landinu í hvert skipti sem ég kem hingað. Það er ótrúlegt hvað Íslendingar hafa náð sér vel á strik eftir fjármálakrísuna. Íslendingar og Danir geta verið stoltir yfir hvernig þeir afgreiddu málin fyrir hundrað árum. Við höfum varðveitt vinskap milli þjóðanna og mér finnst ég vera heima þegar ég er í Reykjavík, sagði Lars Løkke Rasmussen. Og Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar sem við hittum á sýningunni Lífsblómið fullveldi Íslands í 100 ár á Listasafni Íslands. „Hér er afburðafalleg sýning og hér verður opið hús á morgun eins og í fjölmörgum menningarstofnunum um land allt. Svo eru fjöldamargir viðburðir um land allt á morgun. Á Þingvöllum verður ný sýning, það eru tónleikar í Skálholti, á Akureyri verður fullveldiskantata frumflutt, á Í Menntaskóla Egilsstaða verður dagskrá sem nefnist Austfirskt fullveldi-sjálfbært fullveldi og í Grunnskólanum í Stykkishólmi verður fullveldishátíð svo fátt eitt sé nefnt. Ríkistjórnin býður þjóðinni veislu í tali og tónum í Hörpu sem nefnist Íslendingasögur. Og í Perlunni verður opnað nýtt Stjörnuver þar sem hægt verður að njóta himinhvolfsins á einstæðan hátt. Mig langar að benda sérstaklega á að hægt er að nálgast alla dagskrána á fullveldi1918.is,“ segir Ragnheiður að lokum. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana sem óskaði landsmönnum til hamingju með daginn eftir blaðamannafund í Ráðherrabústaðnum í dag. „Ég vil byrja á að óska ykkur til hamingju með fullveldi í 100 ár. Ísland er ótrúlegt land. Ég gleðst og dáist að landinu í hvert skipti sem ég kem hingað. Það er ótrúlegt hvað Íslendingar hafa náð sér vel á strik eftir fjármálakrísuna. Íslendingar og Danir geta verið stoltir yfir hvernig þeir afgreiddu málin fyrir hundrað árum. Við höfum varðveitt vinskap milli þjóðanna og mér finnst ég vera heima þegar ég er í Reykjavík, sagði Lars Løkke Rasmussen. Og Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar sem við hittum á sýningunni Lífsblómið fullveldi Íslands í 100 ár á Listasafni Íslands. „Hér er afburðafalleg sýning og hér verður opið hús á morgun eins og í fjölmörgum menningarstofnunum um land allt. Svo eru fjöldamargir viðburðir um land allt á morgun. Á Þingvöllum verður ný sýning, það eru tónleikar í Skálholti, á Akureyri verður fullveldiskantata frumflutt, á Í Menntaskóla Egilsstaða verður dagskrá sem nefnist Austfirskt fullveldi-sjálfbært fullveldi og í Grunnskólanum í Stykkishólmi verður fullveldishátíð svo fátt eitt sé nefnt. Ríkistjórnin býður þjóðinni veislu í tali og tónum í Hörpu sem nefnist Íslendingasögur. Og í Perlunni verður opnað nýtt Stjörnuver þar sem hægt verður að njóta himinhvolfsins á einstæðan hátt. Mig langar að benda sérstaklega á að hægt er að nálgast alla dagskrána á fullveldi1918.is,“ segir Ragnheiður að lokum.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira